Úrval - 01.01.1979, Side 13

Úrval - 01.01.1979, Side 13
11 ÞAD SEM KÖNNUNIN LEIDDI íLJÓS 50 ára, eða fólk á besta aldri. Raunar má bæta við aldursbilinu 10-20 ára, eða unlingsárunum, og kemur þá í ljós að rúmlega 70% lesenda em á bilinu 10-50 ára. Lesendur Úrvals em fólk með ýmiss konar menntun að baki. Fjölmennastir em þeir, sem hafa látið skyldunámið duga, eða 52%. Iðn- skólamenntaðir og menntaskóla- menntaðir em með 8,7% hvor hópur. Háskólamenntun og búfræði- menntun em með 7,2% hver hópur. Kennaramenntaðir eru 5,8% . Önnur menntunarform hafa lægra hlutfall, svo sem verslunarmenntun, vélskóla- menntun, tæknifræði og fleira. Lesendur Úrvals koma úr æði fjölbreyttum starfsgreinum. Fjölmennasta stéttin er húsmæður, en þær sem gefa þá starfsgrein upp sem aðalstarf eru þó ekki nema rétt um fimmtungur, eða 20,3%. Bændur em 14,5%, iðnaðamenn af ólíkasta tagi 10,1%. Verkamenn em 7,2% og skrifstofufólk 4,4%. Aðrar starfsgreinar hafa lægra hlutfall, en til gamans skulum við rekja þær starfsgreinar aðrar, sem komust á blað. (Rétt er að geta þess, að iðnaðarmenn eru taldir hér undir einu heiti, þótt iðngreinarnar séu mjög fjölbreyttar.): Lyfjafræðingar, kennarar, umboðsmenn, forstjórar, hjúkmnarnemar, hjúkmnarfræðing- ar, kokkar, sjómenn, verkstjórar, fóstmr, skólanemar, bankastarfs- menn, tækniteiknarar, viðskipta- fræðingar, blaðamenn — og ein greinargóð kona gaf starf sitt upp með þessum orðum: Prjón og dútl. Búseta fólks skiptist á þennan hátt: Vesturland: 17,4% Norðurland: 26,1% Austurland: 17,4% Suðurland: 36,2% 2,9% treystu sér ekki til að gefa upp búsetu í ákveðnum landshluta. í þéttbýli búa 53,6% lesenda, í dreifbýli 42,1%. 4,3% gátu ekki gert það upp við sig, hvort þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli. Nákvæmlega þrír fjórðu hlutar þeirra, sem þátt tóku í könnuninni, em áskrifendur. Fimmti hluti þátttakenda hefur keypt Úrval frá upphafí. 56,5% lesenda sögðu, að eintak þeirra af Úrvali læsu að jafnaði 2-4, en 38% töldu að 5-10 manns læsu þeirra eintök. Ef marka má þessar niðurstöður, sýnir það að Úrval kemur fyrir augu býsna margra. Þá er komið að vinsældum efnis í blaðinu, og hirðum við nú ekki um brot af prósentum, heldur hækkum upp eða lækkum niður í heila tölu, eins og gert er nú með aurana í fjármálaviðskiptum, Fræðandi greinar: 96%. Greinar í léttum dúr: 94%. Greinar um mannraunir: 94%. Bókina: 84 %. Úrvalsljóð: 51% Smáklausur og skop: 90% .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.