Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 15

Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 15
13 ÞAÐ SEM KÖNNUNIN LEIDDIÍLJÓS lengri viðmiðun. En þegar á heildina er litið, voru 39% á því að blaðið hefði staðið í stað, og önnur 39% töldu það hafa batnað. 4% töldu það hafa versnað, en 17% kusu að svara þessu ekki, og sumir þeirra gerðu grein fyrir þeirri afstöðu sinni með nokkrum orðum. Meðal annars kom þá ofangreindur viðmiðunarskortur fram, en flestir sem þá afstöðu töku, voru þó á því að miðað við mitt útkomutímabil Úrvals og það sem nær væri, hefði það batnað, en staðið í stað eða jafnvel versnað, litið til fyrstu hugsjónaáranna. Könnuninni lauk með því, að lesendur voru beðnir að segja hug sinn um helstu kosti Úrvals annars vegar, en galla hins vegar. Flestir töldu helstu kostina vera fjölbreytt efnisval og samþjappaðan fróðleik, en gallarnir voru lítið eitt margþættari, sem eðlilegt má telja. Sumir töldu ritinu til foráttu að bandið á því væri ekki nógu gott, blöðin losnuðu úr límingunni og heftið færi í blöð. Sem betur fer er þetta fremur fátítt, en því miður getur það komið fyrir með eintak og eintak, án þess að nokkuð verði við gert, og kannski hefur meðferðin dálítið að segja. Aðrir töluðu um slæmt málfar, prentvillugrúa og vonda íslensku. Allt er þetta slæmt, ef satt er, en undirritaður er þeirrar sannfæringar, að þótt slys geti alltaf hent, séu allir þessir þættir 1 betra lagi nú en fyrir nokkrum árum (þegar tveir þættir Daglegs máls í útvarpinu voru helgaðir vondu máli Úrvals), og séu raunar stöðugt að batna. Sumir tóku þó fram, að þeim þætti málfar vandaðra heldur en almennt 1 dagblöðum og vikublöðum. Annars kenndi margra fróðlegra grasa í gagnrýninni. Nokkurn veginn sami fjöldi var óánægður með „áberandi ameríkaníserarðar” greinar og „þennan hræðilega rússa- áróður. ’ ’ Það hefur mér alla tíð þótt til marks um gott jafnvægi, þegar jafnt er skammað á báða vegu. Einn taldi með göllum, að í formála að kynningunni voru lesendur beðnir að merkja í „ferhyrndu rammana” framan við hin ýmsu atriði, en eins og hver maður gat séð, voru þeir ekki ferhyrndir, heldur hinglaga. Þetta taldi hann flausturhátt í formálagerð. Vafalaust var það flaustursháttur — en ekki í formálagerð, heldur uppsetningu á könnuninni sjálfri, því þegar til kom átti prentsmiðjan ekki ferhyrnda ramma, eins og beðið var um, og voru þá settir kringlóttir í staðinn, án þess að muna eftir að breyta þessu eina orði í formálanum. Eitt af því, sem kom okkur á óvart, er hve margir — milli 30 og 40 svarenda — binda Úrval inn og gera veg þess sem mestan. Auðvitað vitum við að við erum með gott rit (!), sem ekki er tímabundið og er því í jafn góðu gildi að ári liðnu og það er við útkomu hverju sinni. En band er dýrt, og við höfðum ekki gert okkur grein fyrir hve margir kosta því til. Þetta þykir okkur vegsauki. Mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.