Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 16

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL margir — þótt við höfum raunar ekki talið þá — spurðu eftir möppum til að geyma ritið í. Þessar möppur fengust á dreifingu blaðsins fyrir röskum áratug, að ég ætla, en seldust þá tiltölulega dræmt og voru fyrir- ferðarmikil vara að liggja með. Þó er sjálfsagt að athuga möguleika á að koma þar til móts við kaupendur ritsins, ef fært þykir, Hvernig myndi ykkur lítast á pappamöppur, sem hægt væri að leggja saman þegar þær eru ekki í notkun? Einn var sá fasti þáttur, sem ekki var spurt um í könnuninni, en yfirgnæfandi meirihluti minntist á og allir á einn veg, eða til hróss. Það var þátturinn Úr heimi læknavísindanna. Sá þáttur virðist njóta gífurlegra vinsælda, og sýnir það, að ein breytingin á blaðinu á síðari ámm, að minnsta kosti, hefur verið til bóta. Ennfremur gerðu nokkrir fyrir- spurn um, hvort unnt væri að hafa yfirlit yfir efni fyrirfarandi árs í fyrsta blaði á ári hverju. Þessi fyrirspurn hefur áður skotið upp kollinum í bréfum til Úrvals. Hér er úr nokkuð vöndu að ráða. Hvernig á það efnis- yfírlit að vera? Hvernig á að raða efninu niður? Eftir stafrófsröð — fyrsta staf í hverri fyrirsögn? Eftir efnisflokkum? Hvernig á að flokka efnið? I mjög mörgum tilvikum er erfitt að skera úr um, hvort ákveðin grein eigi að falla undir þennan flokk eða hinn, og úrskurður ritstjórnar þar um getur gengið þvert á túlkun lesanda, þannig að síðar meir finni hann alls ekki þá grein sem hann leitar að undir þeim flokki, sem hann telur hana hafa átt heima í. Um þetta væri gagnlegt að fá tillögur, því ef hægt er að komast á skynsamlegan grundvöll með þetta atriði, er í sjálfu sér ekki erfítt að verða við þessum óskum. Og hve margir eru það í rauninni, sem óska eftir efnisyfirliti — og hve margir myndu aðeins telja það sóun á dýrmætu lesmálsrúmi? Hér hefur verið farið nokkrum orðum um niðurstöður skoðana- könnunar Úrvals frá liðnum vetri. Vafalaust hefur lesendum þótt fróðlegt að fræðast um þær, því þótt ekki sé enn fullunnið úr þeim upplýsingum, sem könnunin getur gefíð, hefur hér verið skýrt frá aðal- atriðum. Ef einhver lesandinn finnur hjá sér köllun til að leggja frekari orð í belg, er utanáskriftin á bréf til okkar þessi: Ritstjórn Úrvals Hlíðartúni 9 270 Varmá Ritstjóri 15—20% umferðaróhappa í Bandaríkjunum eiga rætur að rekja, beint eða óbeint, til notkunar á maríjúana, segir í frétt frá fíkniefna- deild ríkisins. National Enquirer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.