Úrval - 01.01.1979, Side 83

Úrval - 01.01.1979, Side 83
81 AÐ AUKA GLEÐl KYNMAKA íHJÓNABANDINU þróast, sem þessi nánu kynni vekja einmitt hin nánu kynni aukna gleði ama. Hjá tryggum elskendum vekja — og jafnvel aukna dulúð og forvitni. ★ í gleðskap í New York var fiðlusniilingurinn Isaac Stern kynntur fyrir nýbökuðum heimsmeistaraí þungavigt, Muhammed Ali. ,,Það má segja sem svo að við séum kollegar,” sagði Stern, ,,við vinnum báðir fyrir okkar lifíbrauði með höndunum. Áli leit á Stern með aðdáun. ,,Þú hlýtur að vera flinkur,” sagði hann, , ,það er ekki ein einasta skráma á þér. Lítill drengur við mömmu sína: ,,Það var skemmitlegt í partíinu þangað til mamma hennar var búin með allar róandi pillurnar. Flugvélastjórinn var í sínu fyrsra flugi sem flugvélastjóri upp á eigin spýtur. Hann stóð aftan við flugmanninn í flugtakinu, en sá þá allt í einu að kviknað var í einum hreyflinum. Hann snart öxl flug- mannsins með skiptilyklinum, sem hann hélt á, og sagði: ,,Það er kviknað í hjá okkur. ’ ’ Flugmaðurinn kom flugvélinni fljótt og vel niður á jörðina aftur, og flugvélastjórinn nýbakaði var að segja starfsfélögum á vellinum frá því, hve rólegur hann hefði verið er hann uppgötvaði hvað að var, og hvemig hann hafði vakið athygli flugmannsins á því, æsingarlaust, þegar flugmaðurinn var borinn hjá í sjúkrabömm. ,,Hvað erað honum?” spurðiflugvélstjórinn. ,,Hann er axlarbrotinn,” svaraði einn sjúkraberanna. Capper’ s Weekly Læknir nokkur, sem hafði taugaspennt hjón til meðferðar, ráðlagði þeim að verða sér úti um eitthvert verkefni úti undir bem lofti, það myndi hjálpaþeim að slaka á. Nokkmm vikum síðar kom maðurinn aftur með þær fréttir að ráð læknisins hefði dugað honum vel en konan hans væri ennþá jafn taugastrekkt. Læknirinn bað um skýringu. ,,Ég keypti mér golfsett og það hjálpaði mér að slaka á, en sláttu- vélin sem ég keypti handa konunni minni hefur ekkert gagnað ennþá.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.