Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 83
81
AÐ AUKA GLEÐl KYNMAKA íHJÓNABANDINU
þróast, sem þessi nánu kynni vekja einmitt hin nánu kynni aukna gleði
ama. Hjá tryggum elskendum vekja — og jafnvel aukna dulúð og
forvitni. ★
í gleðskap í New York var fiðlusniilingurinn Isaac Stern kynntur
fyrir nýbökuðum heimsmeistaraí þungavigt, Muhammed Ali.
,,Það má segja sem svo að við séum kollegar,” sagði Stern, ,,við
vinnum báðir fyrir okkar lifíbrauði með höndunum.
Áli leit á Stern með aðdáun. ,,Þú hlýtur að vera flinkur,” sagði
hann, , ,það er ekki ein einasta skráma á þér.
Lítill drengur við mömmu sína: ,,Það var skemmitlegt í partíinu
þangað til mamma hennar var búin með allar róandi pillurnar.
Flugvélastjórinn var í sínu fyrsra flugi sem flugvélastjóri upp á
eigin spýtur. Hann stóð aftan við flugmanninn í flugtakinu, en sá þá
allt í einu að kviknað var í einum hreyflinum. Hann snart öxl flug-
mannsins með skiptilyklinum, sem hann hélt á, og sagði: ,,Það er
kviknað í hjá okkur. ’ ’
Flugmaðurinn kom flugvélinni fljótt og vel niður á jörðina aftur,
og flugvélastjórinn nýbakaði var að segja starfsfélögum á vellinum frá
því, hve rólegur hann hefði verið er hann uppgötvaði hvað að var, og
hvemig hann hafði vakið athygli flugmannsins á því, æsingarlaust,
þegar flugmaðurinn var borinn hjá í sjúkrabömm.
,,Hvað erað honum?” spurðiflugvélstjórinn.
,,Hann er axlarbrotinn,” svaraði einn sjúkraberanna.
Capper’ s Weekly
Læknir nokkur, sem hafði taugaspennt hjón til meðferðar,
ráðlagði þeim að verða sér úti um eitthvert verkefni úti undir bem
lofti, það myndi hjálpaþeim að slaka á.
Nokkmm vikum síðar kom maðurinn aftur með þær fréttir að ráð
læknisins hefði dugað honum vel en konan hans væri ennþá jafn
taugastrekkt.
Læknirinn bað um skýringu.
,,Ég keypti mér golfsett og það hjálpaði mér að slaka á, en sláttu-
vélin sem ég keypti handa konunni minni hefur ekkert gagnað
ennþá.”