Úrval - 01.01.1979, Page 89

Úrval - 01.01.1979, Page 89
HUNDURINN GÓÐI 8/ Shearn starði á hann og skildi hvorki upp né niður. „Sofnaður?” Svo skildi þessi gamalreyndi lögreglu- maður, hvað dýralæknirinn átti við, og fól andlitið í höndum sér. í fjögur ár í viðbót helgaði Shearn hundaþjálfuninni krafta sína. Hann komst á ellilaun 1976. Á arin- hillunni heima hjá honum er mynd af Jóga, tekin þegar hann var veðlaunaður. Undir myndinni standa þessi orð: ,Jógi, 1965-1972. Hans jafnoki verður aldrei fundinn.” ★ BÖRNIN SKRIFA Halló amma, kennarinn kennir okkur svo margt. í gær kenndi hann okkur að reykjaí rúminu. Denni. BÖRNIN SKRIFA Hæ, þið heima. Muniði þegar ég braut vinstri handlegginn í fyrrasumar? Hvað haldiði að hafí komið fyrir þann hægri núna? Svenni. Lukkulegt hjónaband byggist á því, að maður sé sífellt að verða ástfanginn upp á nýtt — af sama aðilanum. Róbert Wagner. Merkilegt með fornverslanir, hvað prísanir eru alltaf nútímalegir. Olivia de Havilland Maður skyldi halda að konan mín fengi bónus fyrir hvert atriði, sem hún fínnur athugavert við mig! Jack Lemmon Ég seig saman í stólnum, þegar vörubíli renndi upp að veitinga- húsinu og ökumaðurinn kom inn. Það var hann, sem ég hafði — óviljandi að vísu — svínað á svo harkalega skömmu áður. Sem betur fór virtist hann ekki þekkja mig og settist hinum megin í salinn. Ég beið þangað til hann var farinn, og bað þá um reikninginn. Þá sagði afgreiðslustúlkan mér, að vörubílsstjórinn hefði borgað fyrir mig og beðið fyrir bréf til mín. Ég fann hvað ég roðnaði, þegar ég las það sem hann hafði krotað á servéttuna: „Viltu vera svo vænn að gefa mér ríu mínútna forskot. ’ ’ E.H. Wagner
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.