Úrval - 01.01.1979, Síða 96

Úrval - 01.01.1979, Síða 96
94 ÚRVAL til að losa fólk við slæma vana hafa verið dregnar saman í nokkur atriði. Mest um vert er að gera sér grein fyrir að ávanar eru lærðir, og það sem maður hefur einu sinni vanið sig á getur maður vanið sig af. En það þarf að finna sér ástæður. Og ég veit að margir vilja ekki eyða nauðsynlegum tíma, varkárni og óþægindum sem fylgja til þess að losna við ávanann. Nýlega sagði maður nokkur við mig og hann þyrfti á hjálp að halda til að geta hætt að reykja. Hann hafði reynt það, en gat einfaldlega ekki hætt. Eg spurði hann: ,,Ef ég segði þér að konan þín og börn yrðu skotin ef þú hættir ekki að reykja, myndirðu þá ekki hætta? „Auðvitað myndi ég gera það,” svaraði hann án þess að hika. Fyrsta skrefíð til að láta af slæmum vana er að finna ástæður og magnaþær. Það eru margar leiðir til þess. Byrjaðu á að gera lista yfir ástæðurnar fyrir því hversvegna væri æskilegt að hætta einhverjum vana og annan lista yfir hvað hann kostar þig óvéfengjan- lega. Kona nokkur, sem var allt of eyðslusöm langaði til að hætta þvx, en tókst það ekki fyrr en hún fann út að með því að eyða svona var hún óvitað að refsa manninum sínum. Þegar hún lærði að meðhöndla reiði sína á annan hátt gat hún látið af þessum vana. Annað skrefið er að halda daglegan lista, og taka nákvæmlega eftir hvernig ávani þinn hagar sér. Taktu hann svo miskunnarlausum tökum. Reyndu að finna út annað til að setja í staðinn. Ég veit að aðeins sá sem hefur fundið sér gilda ástæðu getur látið giftusamlega af ein- hverjum vana, til langs tíma. Þess vegna reyni ég að láta fólk finna út hvað það vilji heldur venja sig á, heldur en láta af. Maður nokkur hafði þann vana þegar hann kom þreyttur heim úr vinnunni að fá sér snafs af viskí. Svo datt honum i hug að hlaupa dálítinn sprett í stað þess að fá sér neðan í því — honum til furðu fann hann að eftir háfrar stundar sprett, fann hann til minni þreytu. Áfengisneysla hans minnkaði til muna. Ef aðrir vita eitthvað um þig munu þeir nota það gegn þér. Þetta er ekki svo vitlaus hugmynd ef þú ert að spila. En í mannlegum samskiptum eru það ekki þeir innilokuðu með skelmissvipinn á andlitinu sem vinna. Fólk sem er opið á venjulega fleiri vini en þeir sem eru inni í sjálfum sér. Þegar þú opnar ekki er engin smuga fyrir aðra að komast inn. Hversvegna ekki að gambla á að láta aðra kynnast hvern mann þú hefur að geyma. Það er líka mikilvægt að þeim sem þykir vænt um þig viti hvernig þér líður, hvort þú ert í góðu skapi eða hvort liggur illa á þér. Kona nokkur sagði mér hvernig þau hjónin hefðu það. ,,Við vorum vön að rífast mikið, eiginlega út af engu. Það fór eftir skapinu. Svo var það einn daginn er við fórum í dýragarð að ég tók eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.