Úrval - 01.01.1979, Side 98

Úrval - 01.01.1979, Side 98
96 cÚr' tieimi lælqiavísiqdanria HVAÐ Á ÞAÐ AÐ ÞÝÐA AÐ HALDA BARNINU I BÖLINU? Það á ekki endilega að stinga barninu í bólið, þótt eitthvert slén sé í því. Það getur bara gert því illt, segir prófessor Ronald Illingworth. I grein í læknatímaritinu Mims Magazine, segir prófessor Illing- worth: ,,Ég sé enga ástæðu til að halda börnum í rúminu þótt þau séu með farandpestir eins og hlaupabólu, hettusótt, mislinga, rauða hunda, kíghósta, bólgna eitla, kvef, niður- gang, astma eða iðrakvef, ef þeim líður ekki ver en það, að þau vilja vera á fótum. Vitaskuld vilja börn, sem eru með háan hita, oftast liggja fyrir, en um leið og þau vilja fara að bera sig um, á að leyfa þeim það. Ef maður gerir mikið úr lasleikanum, bannar barninu að fara í skólann, dúðar það undir sængum, treður í það meðölum og kallar á lækninn vegna hvaða smámuna sem vera skal, eru mestar líkur til að það verði ímyndunarveikt alla ævi.” Löng rúmlega getur þar að auki valdið beinaskemmdum og offitu, sagði prófessorinn að lokum. Úr Daily Mail. GRÍMA Á STAMARA Rafeindatæki til að hjálpa þeim, sem stama, hefur verið búið til í Edinborgarháskóla. Grundvallarhugmyndin að baki tækinu er sú vitneskja, að sá sem stamar gerir það yfírleitt ekki, ef hann heyrir ekki sjálfur sína eigin rödd. Tækið, sem kallað er Edinborgargríman, verkar á þann hátt, að heyrnartæki eru tengd annars vegar við kassa, en skynjari, sem spenntur er um hálsinn, hins vegar. Skynjarinn grípur rödd stamarans, leiðir hana í gegnum tækið og gjör- breytir henni, svo þegar stamarinn heyrir hana í heyrnartækjunum, þekkir hann hana ekki fyrir sína. Tæki þetta hefur verið reynt til þrautar síðast liðin sjö ár, og hefur leitt til fullkominnar lækningar í níu tilfellum af hverjum tíu. Það kostar 90 pund. Stytt úrThe Daily Telegraph. PILLUBÖRN Þegar átta konur höfðu komið í þungunarpróf og reynst þungaðar, þrátt fyrir að þær sóru allar og sárt við lögðu að þær hefðu alltaf tekið pilluna nákvæmlega eins og fyrir þær hafði verið lagt, fóru læknarnir að velta málinu fyrir sér. Við rannsókn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.