Úrval - 01.01.1979, Page 104

Úrval - 01.01.1979, Page 104
102 ÚRVÁL „Frænka,” sagði sex ára snáðinn, þegar Hazel lagði hann í bólið. ,,Hvers vegna lyfta læknarnir litlu börnunum upp á fótunum og flengja þau, þegarþau eru nýfædd?” Hazel velti því fyrir sér, hvað koma myndi á eftir þessari spurningu, en skýrði fyrir honum tilganginn. „Hvernig fóru þeir þá að því að flengja mig?” spurði litla röddin. ,,I hvað gátu þeir haldið til að hafa endaskipti á mér?” Hazel flýtti sér að svara: ,,Ég hugsa að þegar þú komst út hafi þeir bara þrifíð í eyrað á þér og skellt á bossann á þér, og þannig lifnaðirþú við.” Hann var lítill mannhnoðri, fótalaus og handalaus, en með járnvilja til að komast yfír vansköpun sína. Ovænt lágu leiðir kjörforeldranna og fórnarlambs thalidomidelyfsins saman, og í sameiningu unnu þau þrjú sigur á gráglettni örlaganna. * * * * G * * * * ***** ÖMLU HJÖNIN, sem kvöddu dyra, voru að leita hjálpar. Fyrir fimm árum hafði dóttir þeirra eignast barn — útlima- lausan dreng, sem vantaði annað augað og hafði vanheila sjón á hinu. Nú leituðu þau til Leonards og Hazelar Wiles. Áfallið af að eignast svona hrylli- lega afskræmt barn hafði orðið dóttur þeirra um megn, og henni hafði verið ráðlagt að líta barnið aldrei framar augum. Frá fæðingu hafði snáðinn verið hafður á sjúkrastofnunum. En hann vantaði löglegan forráðamann, einhvern, sem hefði rétt til að undir- rita skjöl fyrir hans hönd og til að uppfylla formskyldu. Gömlu hjónin gátu ekki sinnt þessu verkefni lengur og voru nú að leita að einhverjum til að takast þessa skyldu á herðar. ,,Þú varst besta vinkona hennar, Hazel. Getið þið Len ekki hlaupið undir bagga? Viljið þið ekki verða forráðamenn Andys? ’ ’ Seinna, yfír kvöldmatnum, velti Leonard málinu fyrir sér. ,,Þau eru nú ekki að fara fram á mikið. Þetta þýðir bara að ef þarf að gera fleiri uppskurði á barni vinkonu þinnar, koma þeir til okkar til að fá leyfi. Það getur ekki verið flókið. ’ ’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.