Úrval - 01.01.1979, Side 116

Úrval - 01.01.1979, Side 116
114 ÚRVAL möguleika sem náttúran hafði gefíð honum. Gervilimirnir voru settir til hliðar, og Andy látinn niður á góf- teppið til þess að bera sig um efíir getu. Að þessu sinni ákváðu hjónin að fylgjast grannt með honum, tii þess að reyna að skilja hvað þau gætu gert til að gera hann óháðari gervilimum. Það var Sheba, sem rak smiðshöggið á ákvörðun þeirra um að losa Andy við gervihandleggina. Þessi handleggir voru knúnir dælum með pressuðu gasi og minntu meira á hvæsandi vélkrana en handleggi og hendur. Sheba lá hin róiegast úti í horni í stofunni. Andy velti sér upp að henni þar til hann gat hvílt höfuðið á lærinu á henni. ,,Reyndu að strjúka henni,” sagði Hazel. Andy iðaði sér í hálfring og klappaði hundinum stirðbusalega með vinstri hreifanum. Sheba leit upp, geispaði og lagðist svo út af aftur. ,,Gerir þú þér ljóst, að með þessum fölsku handleggjum getur hann aldrei skynjað snertingu við dýr?” spurði Leonard. Leonard þótti einsýnt, að því meira sem drengurinn notaði fölsku hendurnar, því minna myndi hann skilja eðlissnertingu við timbur, silki og önnur efni, mannslíkami, dýr, gras, blóm. ,,Það er eins og við þyrftum að snerta á öllu með töngum,” sagði Hazel. Ekki liðu nema fáir dagar, þangað til Hazel var orðin örþreytt aftur. Þeim fannst báðum, henni og Leonard, að ekki mætti skilja Andy eftir á eigin vegum eitt einasta andar- tak, hvorki með gervilimina né án þeirra. Ef Hazel hallaði honum upp að vegg, eða lét hann upp á rúm, var hann í stöðugum háska mað að detta út af. I hvert skipti sem Sheba kom inn og snasaði í kringum hann, kallaði hann á Hazel, dauðhræddur um að hundurinn felldi hann og hann myndi meiða sig á höfðinu. Svo einn daginn tók hún sig til og ákvað að losa hann við hræðsluna við að falla. I fyrstu var Andy dauðhræddur, en smám saman varð hann leiknari að velta sér um leið og hann datt, að draga úr fallinu og víkja höfðinu frá. Ekki ieið á löngu þar til hann gat undið sér til og kreppt sig þannig að hann lenti á öxlunum, léttilega og fimlega. Þegar æfingunni lauk voru bæði orðin kúguppgefín. Hazel tók Andy í fangið og gaf honum appelsínusafa. ,,Nú höfum við nokkuð að segja pabba þínum, þegar hann kemur heim,” sagði hún. Svo rann það upp fyrir henni hvað hún hafði sagt. Og Andy sat á gólfinu, með glasið milli tannanna, og brosti til hennar með stakri ánægju. Hazel flýtti sér fram í eldhús. LEONARD VARÐ STÖRHRIF- INN af framförum Andys. En þegar þau höfðu gengið frá honum í bólið trúði hann Hazel fyrir ugg sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.