Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 118

Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 118
116 ÚRVAL að fæturnir færðust fram, annar í senn. Við annan hreifann kom Leonard fyrir stöng, sem Andy átti að geta losað millibilsstöngina með til þess að snúa sér. Um moguninn, þegar endurbættur búnaðurinn var fyrst prófaður, hent- ist drengurinn yfir stofuna á gervi- fótunum. Hraðinn kom meira að segja Leonard á óvart og Hazel varð að þjóta til og koma í veg fyrir að Andy skelltist á vegginn. Andy var æstur og dálítið smeykur. Leonard var beinlínis hræddur. Ef Andy skylli á höfuðuð á þessum hraða gæti það orðið hans bandi. Leonard tók endur- bætur sínar af limunum, fór með þær út og mölbraut þær. Það hlaut að vera hægt að gera þetta betur. Þegar þau skiluðu Andy á spítalann eftir jólin, bað Leonard um að fá að sjá tæki, sem notað var til að gera vanheilum börnum kleift að ferðast um spítalann af eigin rammleik. Á leiðinni heim skýrði hann fyrir Hazel í hverju honum þótti tækinu — sem gekk undir nafninu „Ernma” — ábótavant. Emma flutti barnið um spítalann — upprétt, bundið í tækið í gervi- limunum — hraðar og örugglega en það gat sjálft borið sig um. ,,En,” sagði Leonard, ,,það sem mig langar að búa til er tæki, sem Andy getur ferðast í án þessara andskotans gervilappa, svo hann geti hverju sinni það sem honum er kleift að eigin líkamsburðum, og án þess að fara úr tækinu. ” ,,En ef þér dettur nú eitthvað sniðugt í hug,” sagði Hazel, ,,hefur þú þá gen þér ljóst hvað það muni kosta?” Vinnu Hazel var lokið, svo nú höfðu aðeins laun Lens, um 35 pund á viku, til að lifa af, svo það var ekki mikið fjárhagslegt svigrúm til að gera tæknilegar tilraunir. ,,Ég verð bara að sjá hvað ég get skrapað,” sagði hann. Þetta kvöld fór hann rakleitt út í hlöðuna og fór að hugsa á pappír. Eftir sjö stunda vinnu hafði hann rissað upp tæki. Það átti að vera lítið og lágt þríhjól. Andy átti að sitja á pallsæti milli framhjólanna. Þetta var upphafið. Nú fór Leonard að heimsækja þá sem versluðu með notaða varahluti og brotajárnssala. Flestir gáfu honum mjög fúslega eitt og annað, þegar hann hafði skýrt tilganginn fyrir þeim. Len Curry, nágranni þeirra, bauðst til að sjóða það sem þyrfti að sjóða, og það var mjög mikilsvert framlag til þessarar smíði. Handleggjalaust barn getur ekki stjórnað tæki á venjulegan hátt. Þess vegna varð að finna nýja leið til stýringar og hreyfingar. Andy yrði að nota axlirnar til að stýra með. Stýringunni var þess vegna fyrirkomið með tveimur axlapúðum hvorum megin við sætispallinn. An Andy hafði hreifa, og vinstri hreifinn var nógu lipur til þess að koma að gagni. Þess vegna voru stjórntækin fyrir hreyfingu, bæði áfram og afturábak,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.