Úrval - 01.01.1979, Page 122

Úrval - 01.01.1979, Page 122
120 ÚRVAL framlengingu af smávöxnum líkama Terrys, framlengingu, sem lyfti honum fljótt og vel eftir því sem hugur hans girntist. FRAM TIL ÞESSA hafði Terry fengið kennara í einkatíma heima hjá sér tvisvar eða þrisvar í viku. I nóvember kom bréf þess efnis, að honum væri veitt innganga í barna- skólann í Brampton um sex mánaða skeið í reynsluskyni. Hann fór í skólann, og þegar skólasystkini hans voru komin yfir fyrsta áfallið af svo óvenjulegum skólafélaga, samþykktu þau hann sem einn af hópnum. En þetta haust, 1971, var eitt erfíðasta tímabil Wilesfjölskyld- unnar. Leonard hélt áfram að berjast við að gera ,,súperbílinn” að veruleika. Hann vann iðulega fram til tvö á næturnar, og hallaði sér þá, oft gegnkaldur og örþreyttur eftir vinnu sína í óupphituðum skúrnum, þar sem hann hafði nú afdrep, til þess svo að spretta fram úr aftur um hálf fimm leytið og halda áfram með ,,súper- bílinn” áður en hann færi í vinnuna. Honum leið ekki nokkra stund úr huga sá fjárhagslegi þrýstingur, sem tómstundastarfið hafði á heimilis- haginn. Það var aðeins vonin um „súperbílinn” og hvað hann myndi gera fyrir Terry, sem hélt honum gangandi. Hazel sá um að reyna að hagræða vangreiddum reikningum og leitast við að sjá fjölskyldunni fyrir mat og bústaðnum fyrir hita. En hún hélt áfram að vinna með Terry. Hún ákvað að auka og efla fimi vinstri hreifans. Hún knúði hann til þess að verja sem mestum tíma til að þjálfa tærnar og skrifa minni og fallegri stafí, að teikna og mála. Henni var líka áfam um að hann fengi eins mikla alhliða líkamsþjálfun og unnt væri. Hún hvatti hann til að styrkja magavöðvana með því að fínna nýjar aðferðir til að setjast upp, þegar hann lægi út af. Þegar Leonard kom fyrir dálitlu skábretti á gólfínu, gat Terry velt sér upp á það, með því að rugga sér og kreppa kviðvöðvana, og síðan gat hann sest upp. Honum tókst mcira að segja að príla upp stigann í bústaðnum. Starfið með Terry hafði vakið áhuga Hazelar á að hjálpa öðrum börnum. Hún varð aðstoðar skáta- foringi í næsta þorpi og þegar hún hafði starfað þar í nokkrar vikur, spurði hún hvort Terry mætti koma með henni, til að horfa á. Það var fúslega leyft. Terry kom með — til að horfa á. En ekki liðu nema nokkrar mínútur, þangað til hann veltist um gólfið í leik með hinum strákunum. Og ekki leið á löngu, þar til Terry var fullgildur ylfíngur, Hazel til mikillar gleði. ,, Ekkert lapþastand lengurl' ’ I janúar 1972 bar sjálfsafneitunin ávöxt erfiðis síns. Leonard gat komið með „súperbílinn” heim að bústað til fyrstu prufu. Hann var tilbúinn, nema hvað hann var ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.