Úrval - 01.01.1979, Síða 123

Úrval - 01.01.1979, Síða 123
HELJARTAK 121 fullmálaður. Terry og Hazel höfðu takmarkalausa trú á hagleik Leonards, en fyrsti spenningurinn var alltaf æsandi. Tækið stóð hátt og dulúðugt inni í stofunni. Hazel ýtti sófanum og armstólunum upp að veggjunum svo Terry hefði nokkurt svigrúm. ,,Nú fáum við okkur sæti,” sagði Leonard við Hazel, ,,og látum Terry um ómakið.” ,,Má ég byrja núna, pabbi?” Leonard kinkaði kolli. Terry álaði sér upp á sætið, sem lá flatt á gófinu. ,,Nú öryggisbeltið. Þú veist hvernig,” Terry spennti á sig öryggis- beltið, með því að nota tennurnar og öxlina. , ,Og nú af stað með þig. ’ ’ Terry hló óstyrkum hlátri og hallaði öxlinni að stjórnstönginni, sem stóð upp í lofti. Sætið lyftist mjúklega upp, upp. Gólfið fjarlægðist Terry og allt í einu varð hann hræddur. ,,Áfram með þig. Þú dettur ekki af. ” Með áköfum hjartslætti lagðist Terry aftur á stöngina og sætið hélt áfram að rísa. Hann var núna í augnhæð við foreldra sína — og á uppleið. Nú var hann kominn upp yfir höfuð Hazelar! Sætið stöðvaðist og foreldrar hans horfðu upp til hans. Hazel með undrun, Leonard með stolti. ,,Farðu að borðinu.” Fimar tærnar herptust um stjórn- stöngina. Tækið snerist og rann svo mjúklega að borðinu. Hreifar Terrys voru í sömu hæð og borðplatan. Hann vatt til höfðinu og horfði á þau, hrifínn. ,,Ég þarf ekki hjálp lengur. Ég get komist hingað sjálfur og náð 1 matinn minn!” Hann ók í flýti afturábak og stefndi til Leonards. Jafnhliða Iét hann sætið síga þar til hann var í hnéhæð Leonards. Svo losaði hann öryggisbeltið og rórillaði sér upp í kjöltu föður síns. Leonard tók utan um hann og hélt honum þétt að sér, svo hann sæi ekki tárin i augum hans. „Ekkert lappastand lengur!” hrópaði Terry. ,,Engar stóllappir og borðlappir og mannalappir! Nú get ég farið að lifa eins og aðrir drengir! ’ ’ Þetta kvöld hófust rannsóknir á því, hvað Terry gæti með tilkomu þessa nýja hjálpartækis. Hann gat hjálpað Hazel að leggja á borð og taka af því. Hann gat spilað á spil við sama borð og aðrir. Hann gat farið að sjónvarpstækinu, kveikt á því og valið sér rás. Hann gat farið inn í baðherbergið og þvegið sér í framan. Hann gat ekið að rúminu sínu og velt sér beint upp í, og morgnana þurfti hann ekki lengur að bíða eftir hjálp til að komast á fætur. Hann gat opnað skúffur og náð sér í bækur ofan úr hillu. I júní fóru Leonard og Hazel með ,,súperbílinn” í skólann. Terry gat notað hann um allan skólann og í tímum. Þegar hann þurfti að fara út, ók hann „súperbílnum” að raf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.