Úrval - 01.01.1979, Page 124

Úrval - 01.01.1979, Page 124
122 ÚRVAL drifnum hjólastólnum, lét sætið síga uns það var til móts við hjólastólinn, velti sér yfir og ók út á leikvöllinn til hinna krakkanna. En Len var enn farinn að brjóta heilann. Nú var það rafknúinn, fjöl- hæfur hjólastóll, sem notaðist jafnt úti og inni og veitti Terry jafnvel enn meira frelsi. Tína ber Meðan þessu fór fram höfðu þau Len og Hazel jafnt og þétt áhyggjur af því, hve lengi Len hefði vinnuna. Fyrirtækið, sem hann vann hjá, hafði skipt um eigendur, og staða hans var mjög ótrygg. Það sem verra var þó var að bústaðinn höfðu þau út á þessa vinnu Leonards. Svo þau áttu húsnæðisleysi yfir höfði sér líka. Nýju eigendurnir voru skilningsríkir, hrófluðu ekki við búsetu þeirra og létu Leonard hafa þann akstur sem til féll hjá þeim. En þetta var ótryggt ástand. Undir lok þessa árs var þeim hjónum Ijóst, að kraftaverk yrði að gerast, ekki bara til þess að „súperbíll Mark II” kæmist á hjólin, heldur til að þau gætu haldið áfram að draga fram lífið. Þá var hringt til þeirra frá Sunday Times í London. Blaðamenn þar höfðu áhuga á að fá að skrifa sögu Terrys. Wilesfjölskyldan hafði lesið — með blandinni ánægju — aðrar frásagnir af thalidomidebörnum og vissu ekki hverju þau áttu von á, eftir að blaðamenn Times höfðu rætt við þau. Sunnudagsmoguninn sem blaðið átti að koma út fór Leonard niður í þorpið að kaupa blaðið. Hann hélt að viðtalið kynni að vera svo sem hálfur dálkur. ,,Ég átti síst af öllu von á heilsíðu, mjög vel skrifaðri, sem túlkaði vel hvað okkur hafði áunnist og hvaða vonir við höfðum um framtíðina.” Seinna, þegar hann sá hvaða áhrif þetta viðtal átti eftir að hafa á líf þeirra, skrifaði hann: ,,Ég var orðlaus yflr örlæti venjulegs fólks. Ég vissi að það sem ég hafði gert og ætiaði að fara að gera, gat hjáipað svo mörgum fleiri en Terry áleiðis til frelsis. En það var ógerlegt að gera það einn.” Um áramótin höfðu þeim verið send 4700 serlingspund í frjálsum framlögum. Þegar þau höfðu svarað hverju bréfi og þakkað fyrir hverja gjöf, sem send var undir nafni, var kominn tími fyrir Leonard að fara á ný að hugsa um draumatæki Terrys. Nú gat hann orðið sér úti um það sem með þurfti. Ári eftir að viðtalið kom í Sunday Times var „súperbíll Mark II” tilbúinn(sjá mynd á titilblaði bókarinnar). Hann hafði alla kosti „súperbíls” I, og marga til viðbótar. Hann gat ekki aðeins lyft sæti Terrys 1,20 yfír gólf, heldur réði hann líka við torfærur og götustéttar. OKTÖBERLOFTIÐ VAR MILT og sólin eyddi smám saman dalalæðunni. Þota hvein hjá hátt í lofti. Fyrir utan bústaðinn stóð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.