Úrval - 01.01.1979, Side 126

Úrval - 01.01.1979, Side 126
124 ÚRVAL thalidomidelyfsins að greiða fórnar- lömbum þess háar skaðabætur. Skaðabótunum var skipt milli þeirra 400 barna, sem skaðast höfðu af lyfinu, eftir því hver örorka þeirra var metin. Hópur lækna mat örorku Terrys og hann fékk háar skaðabætur. Áriseinna.sumarið 1974, var fyrsta greiðslan innt af hendi. Sem kjörforeldrar og forráðamenn fengu Hazel og Leonard 11.750 sterlings- pund til eigin nota. Þessi upphæð var fljót að hverfa. Að hluta til fór hún til greiðslu á bankaskuldum, að hluta til greiðslu fyrir efni og verkfæri. En í fyrsta skipti síðan þau rugluðu saman reitum sínum þurftu þau ekki að fara bónarveginn að skuldheimtumönn- um og vera sífellt að semja um skuldir. Og nú fékk Hazel notið nokkurra þeirra efnalegu gæða, sem hún þráði svo mjög í æsku. Fjármálastjórn Terrys er í höndum þeirra, sem ráða fyrir sjóði thalidomidebarna, og foreldrar hans hafa þar einnig hönd í bagga. Fyrir utan þær bætur, sem áður eru nefndar, er ekkert greitt úr sjóðnum til handa Terry nema það sem fer til hans eigin sérstaöku þarfa. Ein þessara þarfa var kaup á húsi á hans nafni, þar sem hann getur, ef nauðsyn krefur, dvalið það sem eftir er ævinnar. Það var Terry, sem valdi húsið. Frá haustinu hafði hann gengið í Ernulfs- skólann í St. Neots, um tíu kílómetra suður af Brampton, og foreldrar hans urðu að aka honum daglega og sækja hann aftur. Af tilviljun rákust þau á auglýsingu um hús skammt frá skólanum. Terry leit í svip á garðinn bak við húsið, á stóru setustofuna og alla þá staði, þar sem hann gat notað „bílinn” sinn og hrópaði af fögnuði. ,,Þetta er upplagt, mamma,” hvíslaði hann svo, spenntur. ,,Það er líkaopinn arinn.” Um leið og þau voru flutt inn, hófst Leonard handa um að gera húsið enn hentugra fyrir Terry. Hann setti sérstaka krana á vaskinn framan- verðan, svo Terry gæti notað hreifann til þess að buna sér 1 glas, sem hann héldi milli tannanna. Hann endur- bætti dyrabúnaði, gerði halla fyrir hjólastól upp þrepin úti og kom fyrir „sænsku” klósetti, sem hreinsar sjálfkrafa með vatnsbunu og heitu lofti. Nú var Terry alveg sjálf- bjarga og gera þarfir slnar. Hann kom fyrir einföldum en góðum tannburstabúnaði við hliðina á vaskinum. Með því að stilla stólsetuna sína til jafns við rúmið gat Terry velt sér upp í og notað axlirnar eða hreifann til þess að kveikja og slökkva ljósið hjá sér, stjórna útvarpinu og sjónvarpinu. Loks fann Leonard upp snjallan búnað á símann, sem gerði Terry kleif að nota símann. Úti í garði er lítill timburkofi með hún neðst á hurðinni. Þetta er einkaríki Terrys. Enginn má koma þar inn án hans leyfi. Þangað bauð hann gestum sínum, spilaði á spil og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.