Úrval - 01.01.1979, Side 127

Úrval - 01.01.1979, Side 127
HELJARTAK 125 fór í pílukast. Þar vann hann líka oft heimavinnuna sína. Hvað námið snerti hélt Terry vel velli í stórum bekkjum og strangri samkeppni grunnskólans. Ýmist fór hann í ,,súperbílnum” í skólann, eða ók honum upp í sendiferðabíl Leonards, og það mátti heita að hann væri sjálfum sér nægur 1 skólanum. Hjúkrunarkonana, sem bæjarstjórnin í St. Neots hafði skipað til þess að hjálpa Terry í skólanum hafði oftast •lítið að gera. ,,Það er ekki margt, sem hann getur ekki sjálfur” segir Leonard með stoltu brosi. ,,Við viljum að hann geti reynt sem flest á unglingsárunum. Við viljum að hann viti að hann getur skotið af boga, kastað pxlum, riðið hesti, saumað, búið til mat, ræktað grænmeti og spilað á orgel. Hann þarf ekki að gera allt þetta núna, en hann verður að hafa sjálfstraust til að hefjast handa um það þegar honum hentar. Það sem mestu máli skiptir er að hann fái alla þessa reynslu meðan hann er ungur.” En allir þeir aukahlutir, sem gera honum þetta kleift, væru skreytingin ein, ef ekki kæmi til nýjasta farar- tækið hans, „silfurskugginn.” Það er léttara og sterkara, aflmeira og með fullkomnari stjórnbúnað. Þetta silfur- gráa kraftaverk er það sem líf þeirra allra þriggja snýst um. An þess breytist stóri prinsinn, Terry, aftur í lítinn, frosk, sem verður að reiða sig á hjálp annarra til allra hluta. Húsið, garðurinn og sendiferðabílinn er allt sniðið utan um hjólabílstólinn. Hann er miðpunkturinn og gefur öllu hinu gildi. NÚ ERU TÍU ár liðin síðan Leonard sá fyrst þennan litla mannlega böggul. ,,Það eitt að sjá barn eins og Terry gerir mann að einskonar sjáanda,” segir hann. En Leonard lætur sér ekki duga sýnir einar — jafnvel þótt hann sé nú hættur að vinna og lifi á örorkustyrk. Hann hefur smíðað endurbættar út- gáfur af „súperbílnum” fyrir ýmsa aðra, — þar á meðal stúlkubarn með klofinn hrygg og konu á þrítugsaldri, sem lömuð er frá mitti og niður úr. I þessum „bílum” sínum sér hann möguleika til að frelsa þúsundir lamaðra, aldraðs fólks sem býr eitt síns liðs, eða vanheilla barna, sem þyrftu þá ekki lengur að lifa í fóta- heimi fullorðinna, heldur gætu, eins og Terry, risið upp og horfst í augu við aðra. Á þessum tíu árum hefur Terry breyst í fjörmikinn og skrafhreifinn ungan mann. Hann hefur ekki stækkað — hann er enn aðeins 54 sentimetrar og léttari en venjulegt tveggja ára barn — en hann lætur vansköpun sína ekki á sig fá og er óttalaus. Hann hefur háar vori um framtíðina og hugðist hefja framhaldsnám í haust. Hann langar til að verða rithöfundur eða tónlistarmaður. Fyrir tilverknað Hazelar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.