Úrval - 01.03.1981, Síða 122

Úrval - 01.03.1981, Síða 122
120 ÚRVAL ganga af vitinu. Mig langar til þess að þú talir alvarlega við hann. ’ ’ ,,Ég skal koma núna rétt fyrir hádegið, ungfrú Fraser, og vara hann við.” ,,Ég væri mjög þakklát.” Og með það fór hún. Hálftíma síðar hélt ég til Prince Terrace. Inngangur ungfrú Fraser var hreinn og snyrtilegur með glansandi glerrúðum í hurðinni og fallegum gardínum. En númer 41 var vanrækslulegt. Ég gekk upp stíginn og bankaði: ,,Er nokkur heima?” hrópaði ég. Ekkert svar. Ég barði aftur og fór inn. Staðurinn var eyðilegur; engin húsgögn og loftið rakt og fúlt. Eg varð að álíta að þorparinn hann Jackson væri flækingur, sem svæfi þarna. En hvernig sem í því lá virtist hann vera farinn, kannski vegna þess að honum hafði verið hótað lögregl- unni. Ég ákvað að heimsækja fröken Fraser. Ég bankaði á dyrnar hjá henni og hún opnaði næstum samstundis. ,,Ö,” hún ljómaði upp. ,,Þú kemur mátulega í kaffi. Ég fylgdi henni inn. Hún átti fallegt heimili með antik húsgögnum og eftirtektarverðum málverkum. Gluggatjöldin voru þykk og höfðu fallega áferð, innbúið allt fyrsta flokks. Á bakka hafði hún sett kaffisett úr silfri og bolla úr kínversku postulíni. Tvo bolla. Það sauð á katlinum og ilmurinn var freistandi. Ungfrú Fraser sagði mér meira frá viðureign sinni við Jackson. Hún samsinnti því að síðasta heimsókn hennar til lögreglunnar hefði hrætt hann og hann hefði þessvegna flúið. Svo hélt hún áfram að segja mér frá öðrum skömmum hans. Hann kom þegar hún var ekki heima, skekkti myndirnar á veggjunum og faldi fyrir henni hluti. Á nóttunni lamdi hann trommur og skorkvikindin sem gerðu innrás í eldhúsið hennar komu frá honum. Meðan ég sötraði þetta indæla kaffi lét hún dæluna ganga. Þegar ég spurði hana nánar út úr, komst ég að raun um að hún hafði aldrei séð Jackson. Hún gat ekki gefið mér neina lýsingu á honum. Að lokum tókst mér að sleppa. Bairstow lögregiumaður brosti góðlega þegar ég kom til baka: ,,Jæja, Nick, náðirðu í hnakka- drambið ájackson?” ,,Jackson! Hvererþað?” ,,Það er enginn Jackson,” sagði hann. „Ungfrú Fraser er einmana og vill hafa félagsskap. í dag fékk hún töfrandi ungan mann í kaffi og það dugar henni í eina eða tvær vikur. En hún kemur aftur að hitta okkur, trúðu mér.” Ég hló. ,,Þú vissir að þetta væri svona, var það ekki? ,,Við látum þá nýju alltaf eiga við ungfrú Fraser, Hún er hrifín af þeim. Og þetta veitir henni mikla ánægju. Til þess erum við hér, að láta fólki líða vel, er það ekki ? ’ ’ Ég hugsaði heilmikið um ungfrú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.