Úrval - 01.11.1982, Page 5
3
Það má segja sem svo að ekkert sé ómögulegt eftir að
vissir erfiðleikar eru að baki. Stúlkurnar Tsína og Ljúba
rcektuðu blóm þar sem enginn trúði á að það tœkist.
Hvernig þeirrar tilraunar var síðar minnst gátu þær
auðvitað ekkert vitað um.
BLÖMATORGIÐI
KOPARNÁMUBÆNUM
— Valerí Búrenkov —
vkv-ABk* LUGVÖLLUR VAR eng-
VK---- |vk inn. Flugbraui var ein-
(•) ip (|) faldlega merkt með því
rk|_____]•){(. að stinga flöggum niður I
viSicvítvK'vK steppuna á stað um 200
km frá Jetskatsgan, sem er héraðs-
miðstöð í Katsakjstan. Það er nægi-
legt fyrir 12 farþega fiugvél af gerð-
inni AN-2.
Hjól flugvélarinnar tóku niðri og
hún rann um 100 metra eftir jörðinni
áður en hún stöðvaðist. Tvær stúlkur,
Tsína og Ljúba, sem voru einu far-
þegarnir, stukku til jarðar sem var grá
í rót af fyrsta snjó haustsins. Vindur-
inn, sem blés óhindraður um stepp-
una, hafði næstum skellt þeim um
koll. Við hlið „flugskýlisins” stóð
yfirbyggður trukkur. Á hurðinni stóð
, ,Rannsóknarleiðangur’ ’.
,,Eruð þið nýju safnararnir?”
kallaði bílstjórinn. „Klifrið inn!” í
jarðfræðirannsóknarleiðöngrum er
það verkefni safnara að taka og
merkja jarðvegssýni.
Á leiðinni á áfangastað tóku þau
tal saman. Tsjanar, bílstjóri rann-
sóknarleiðangursins, var fæddur og
uppalinn á steppunni. Og hann