Úrval - 01.11.1982, Side 12

Úrval - 01.11.1982, Side 12
10 LJRVAL leitt að hann væri að koma. Hjarta mitt fann til samkenndar með hon- um vegna þess að hann var allt í einu sonur minn og minn eiginn andi, sál okkar allra — rekin áfram, ófrá- víkjanlega rekin áfram af þessu árlega kalli: ,,Komdu heim!” Það hlýtur að liggja djúp sálræn ástæða til þess að við skulum hnapp- ast heim, með þessu móti, á þessum árstíma. Kannski erum við að leika, á okkar hátt, gömlu söguna um karl, konu og barn með asnann sinn sem þokast áfram í átt til ákvörðunarstað- ar. Það var nauðsynlegt fyrir Jósep að fara til fæðingarborgar sinnar. Hin langa, örðuga leið yfir fjöll Júdeu var ltka ferð ltfsins til fæðingar. Það er því kannski ekki undarlegt að jólin dragi okkur heim. Á vissan hátt erum við ltka að halda upp á okkar tigin fæðingu, ferð okkar inn í lífið, þegar við hittum foreldra okkar. Fyrstu jólin okkar voru með fólki sem elskaði okkur. Barnið sem fæddist á fyrstu jólun- um varð að manni sem kenndi okkur mikilsverða hluti. En boðskapurinn sem hefur skilið eftir langvarandi áhrif og mesta von og huggun er þessi: Við eigum heimili til að fara til, það verður frum-heimkoma, stað- ur þar sem við verðum að eilífu sam- einuð þeim sem okkur eru kærastir. ★ Það var komið miðnætti. Næturvörðurinn í íburðarmiklu lögfræði- skrifstofubyggingunni stóð neðst í stiganum er hann sá skuggalega veru. Hann tók upp byssuna. Skuggalega veran gerði það sama. Vörðurinn hleypti af og eyðilagði dýrindis spegil. ,,En eitt vil ég segja þér,” sagði vörðurinn við húsbónda sinn dag- inn eftir. , ,Ég rak hann á flótta. ’ ’ D.R. Nokkrir fréttamenn voru staddir á bar í Honululu þegar síminn hringdi. Barþjónninn tilkynni að þetta væri langlínusamtal frá New York City og að sá sem á línunni væri vildi tala við alla viðstadda. Maður nokkur tók símann, hlustaði og hló svo hressilega um leið og hann lét símann ganga til þess næsta. Þannig gekk hann um allan barinn. Meðan ég fylgdist með þessu spurði ég hvað væri um að vera. ,,Það er þannig,” var svarið, ,,að þessi maður í New York heyrði nýjan brandara en það var sama hverjum hann sagði hann, allir höfðu heyrt hann. Þess vegna valdi hann sér fjarlægasta stað frá New York í þeirri von að brandarinn hefði ekki borist þangað.” Og það hafði hann ekki. A.L.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.