Úrval - 01.11.1982, Síða 14

Úrval - 01.11.1982, Síða 14
12 ÚRVAL neðanjarðarhella í sína þágu. Sjúkra- húsið, þar sem Tsjitsjmar læknir starf- ar, notar neðanjarðardvöl sem grund- valiaratriði í læknismeðferð. í gamalli saltnámu hafa læknarnir komið upp varanlegu sjúkrahúsi — 300 metra undir yflrborði jarðar — þar sem þeir lækna andarteppu. Sjúkrahúsið var þó of lítið til þess að geta tekið við öllum sem þangað vildu komast. Neðanjarðarsjúkra- húsið þurfti að færa út kvíarnar og þess vegna þurfti að finna nýjan stað. Kannski var alveg eins hægt að nota hella eins og saltnámur? Þegar allt kemur til alls þá er hvergi meiri kyrrð og næði en í helli. Loft, sem er laust við ólykt og aðra mcngun, getur læknað marga sjúkdóma. Tsjitsjmar læknir er þess fullviss að hellar hafi alveg eins mikinn lækningamátt og saltnámur. En fyrst verður hann sjálfur að færa sönnur á álit sitt með því að lifa við þessar fáheyrðu aðstæð- ur. Strax fyrstu nóttina þjáðist hann af kulda, og þannig liðu tíu dagar. Þegar kuldahrollurinn þvarr og hon- um fór að líða betur sýndi hita- mælirinn, sem hann mældi líkams- hita sinn með, 36°. Það þýddi að líkami hans hafði aðlagast kuldanum. Aðlögunarhæfnin komjúrí margoft á óvart. I stöðugu myrkri er auðvelt að vcrða tímavilltur, jafnvel þótt menn séu mcð úr. Fyrstu dagana bar það við að þegar mennirnir, sem gættu símans ofanjarðar, voru að búast til svefns hringdi Júrí og bauð „góðan daginn”. Á áttunda degi sjálfviljugr- ar einangrunar sinnar var bilið milli tímaskynjunar hans og rétts tíma 12 klukkustundir. Á meðan hann svaf styttist bilið en á hverjum degi lengdist það aftur er leið að kvöldi. En því lengur sem hann dvaldist í hellinum þeim mun réttar starfaði hans líffræðilega klukka, tímaskynið. Við lok tilraunarinnar hafði frávikið frá réttum tíma minnkað niður í tvær klukkustundir og þrjátíu mínútur. Tímaskyn hans var mjög háð ná- kvæmni rannsóknarinnar. Á hverjum degi opnaði hann umslög er höfðu að geyma verkefni dagsins: rannsóknir, tilraunir, máltíðir og meiri tilraunir. Vinnan hófst að loknum morgunverði og síðan aftur eftir miðdegisverðarhlé. Tómstundum sínum varði hann til þess að sækja vatn og fara í gönguferðir. Frá kl. átta á morgnana til kl. ellefu á kvöldin (samkvæmt hinni líffræðilegu klukku hans) var hann önnum kafinn við ým- iss konar verkefni og störf. ,,Ef þú þarft að leggja af skaltu setjast að í helli,” sagði Júrí í spaugi við aðstoðarmann sinn ofanjarðar. ,,Þú missir átta kíló á mánuði án minnstu fyrirhafnar. ” Júrí léttist einnig af stöðugum áhyggjum yfir því að einhver eyðilegði tilraunina. Sem bctur fór höfðu hellafræðingar varað hann við að hann kynni að heyra ofheyrnir, ella hefði hann strax þotið af stað í áttina til fjarlægra radda. Honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.