Úrval - 01.11.1982, Page 22

Úrval - 01.11.1982, Page 22
20 ÚRVAL var dóttir borgarstjórans í Frankfurt. Johann Wolfgang ólst upp í rúmgóðu húsi og höfðu góðar aðstæður á heimili hans, svo sem safn sígildra bókmennta og listaverkasafn föður hans, mikil áhrif á áhugamál hans og hæfileika. Þar mátti sjá og fínna and- blæ frá Ítalíu sem kveikti þrá hjá Göthe til að „kynnast landinu þar sem sítrónur blómstra og gullnar appelsínur glóa í skugga lauf- skrúðsins’ ’. I barnaherberginu er brúðuleik- húsið sem segir hvað mest um æsku Göthes. Fuilorðinn rifjaði hann upp ánægjuna sem hann hafði haft af því að setja á svið leikrit sem fékk blóðið til að frjósa í æðunum með „öldugangi og guðum sem komu úr skýjunum og það sem skemmtilegast var, þrumum og eldingum”. Það var á stúdentsárum Göthes í Leipzig og Strasbourg sem snilligáfa hans kom t ljós. Auk þess að vera í laganámi lagði hann stund á myndlist og þau verk sem til eru eftir hann sýna að hann hefur bæði haft hæfileika sem andlits- og landslags- málari. Á sama tíma hnoðaði hann saman ljóðum og smásögum, sat að drykkju með jafnöldrum sínum og var dáður fyrir gáfur sínar og per- sónutöfra. Daður Þegar Göthe var nýfarinn úr for- eldrahúsum flæktist hann í ástar- sambönd sem urðu kveikjan að mörgum bestu ljóða hans. Tuttugu og eins árs að aldri fór hann ásamt vini sínum ríðandi til Sessenheim sem er þorp nálægt Rtn. Dóttir sóknar- prestsins þar reyndist litfríð og ljóshærð og mánuður leið með gönguferðum í tunglsljósi og skógar- ferðum fyrir tvo. Þegar þetta ljúfsára ástarævintýri var orðið tilbreytingar- laust varð Göthe að taka ákvörðun um hvort því skyldi haldið áfram eða ekki. Hann yfirgaf stúlkuna í skyndi, en gerði hana síðar ódauðlega þar sem hún er fyrirmynd Grétu, hinnar falslausu kvenhetju í Faust. Þetta stutta ævintýri hafði áhrif á fyrstu ástarljóð Göthes. Hann bætti tilgerðariegan ljóðstíl þýskra skálda af eldri kynslóðinni þannig að ljóðlínur hans leiftruðu af ástriðuþrunginni gleði eða sársauka. „Hvíltk alsæla sem ástin veitir,” segir hann í Heilsast og kvatt, ,,og guð, að elska, hvílík sæla”. Hin tæra uppspretta ljóða Göthes entist allt hans líf (,,Lesið þau ekki, syngið þau,” sagði hann) og það voru samin lög við hundruð ljóða hans. Meðal þeirra sem það gerðu voru tónskáldin Schubert, Mozart og Mendelsohn. Næsta ástarævintýri Göthes átti sér stað t Wetslar, þar sem hann stundaði lögfræðistörf sem hann hafði þó takmarkaðan áhuga á. Hann varð ástfanginn af Charlotte Buff sem var því miður trúlofuð. Hann reyndi við hana í tvo mánuði, en gafst þá upp. En hann gat ekki gleymt henni og þessi reynsla kemur fram í einu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.