Úrval - 01.11.1982, Page 27

Úrval - 01.11.1982, Page 27
HÚSRÁD 25 tíma til að sauma dúka til að leggja á milli má notast við pappadiska. Ef þig langar að geyma dagblaðsúr- klippu sem hefur persónulegt gildi fyrir þig geturðu farið þannig að: Láttu töflu af magnesíum leysast upp yfir nótt í lítra af vatni. Láttu upp- lausnina í sléttan bakka eða fat, þar sem vel fer um úrklippuna, gegn- bleyttu úrklippuna svo í vökvanum og láttu hana liggja í honum í nokkra klukkutíma. Taktu hana þá varlega upp og þerraðu hana létt með hand- klæði en að öðru leyti skaltu láta hana þorna af sjálfsdáðum. Ef frímerki límast saman skaltu setja þau inn í frysti. Eftir nokkra stund eru þau í flestum tilfellum laus hvert frá öðru og í brúklegu ástandi. Tepparáð Aður en þú hreinsar gólfteppið með teppahreinsi er skynsamlegt að breiða plastpoka yfir húsgögnin; þá skaðar rakinn þau ekki og maður sleppur við að flytja húsgögnin til sem venjulega er mikið strit. Raksápulöður er fyrirtaks bletta- hreinsiefni. Settu það á blettinn og láttu það bíða dálitla stund. Hreinsaðu það af með vatni. Stundum er hægt að ná blettum eftir kúlupennablek með því að úða á þá hárlakki. Hárlakkið er látið þorna á og síðan burstað létt yfir með ediks- blöndu. Ef teppið er orðið bælt undan þungum húsgögnum er hægt að lyfta lónni með stífum bursta og gufu- straujárni. Haltu gufujárninu yfir bæida staðnum — ekki láta það snerta teppið — burstaðu lóna svo fram og aftur. Endurtaktu þar til árangur hefur náðst. Fataráð Tyggigúmmí, sem hefur klesst í blússu eða aðra flík, losnar oft frá efninu ef flíkin er sett í plastpoka og höfð dálítinn tíma í frysti. Þegar tyggigúmmíið er frosið er hægt að brjóta það af. Annað ráð til að losa tyggigúmmí úr flíkum er að hella hreinsuðu bensíni röngu megin á blettinn og venjulega er þá svo til undir eins hægt að plokka tyggigúmmíið upp með hníf eða öðru verkfæri. Ef rennilásinn er stirður gagnar stundum að nudda blýinu í venju- legum blýanti eftir tönnunum á hon- um. Sumir nota líka saumavélarolíu. Aður en ný flík er tekin í gagnið er ekki vitlaust að setja smávegis af naglalakki bakatil á hverja hnapps- festingu, þá ættu hnapparnir síður að detta af. Ef um gerviefni er að ræða skal varast að láta naglaiakkið koma á það. Saumaráð Notaðu tannþráð eða teygjuþráð til að sauma hnappa á barnafatnað. Hann heldur betur en besta sauma- garn. Ef þú ert að prjóna með marglitu garni er ágætt ráð að setja allar hnot-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.