Úrval - 01.11.1982, Page 28

Úrval - 01.11.1982, Page 28
26 ÚRVAL urnar saman í plastpoka og gera sérgat á pokann fyrir hvern lit. Þá losnarðu við heilmikið ryk og hnot- urnar eru allar á sama stað. Blómaráð Vökvaðu blómin aldrei með ísköldu vatni. Næst þegar þú sýður egg skaltu ekki henda vatninu. Láttu það kólna mátulega og vökvaðu blómin með því. Það er mikið af steinefnum í vatninu sem blómin nýta. Ef afskornu blómin eru á stuttum stilkum — eða þú hefur brotið einn óvart — geturðu reynt að stinga end- anum ofan í drykkjarrör til að ná æskilegri hæð. Þú getur skapað vor í húsinu þótt hávetur sé. Það er hægt að sníða greinar af mörgum runnategundum — þótt vetur sé úti. Settu greinarnar I fötu með volgu vatni og hvolfdu plastpoka yfír greinar og fötu. Eftir viku geturðu svo borið vorið inn í stofu. Málningarráð Nýr málningarpensill endist lengur og er þægilegra að þrífa ef hann er látinn standa 12 tíma í línolíu áður en hann er tekinn í notkun. Þetta á þó aðeins við um pensla sem nota á í olíumálningu. Settu fötu með köldu vatni ásamt sundurskornum lauk inn í herbergi sem mikil málningarlykt er í. Við það hverfur mikið af málningarlyktinni. Sumir setja líka vanilludropa út í málninguna — tvær matskeiðar í lítrann — ef mönnum fellur vanillu- dropalyktin betur. Ef málningarvinnan stendur marga daga geturðu sparað þér að hreinsa penslana í hvert skipti með því að pakka þeim þétt inn í plastpoka eða álþynnu, þá eiga þeir að haldast mjúkir. Sé um plastmálningu að ræða hafa sumir trú á að stinga penslinum í frysti eftir innpökkun og er sú aðferð sjálfsögð ef geyma þarf pensilinn í meira en sólarhring. Þá þarf að gefa penslinum dálítinn tíma til að þiðna áður en hann er tekinn í notkun aftur. Sitt af hverju-ráð Ef oddurinn á kúlupennanum er óhreinn er hægt að stinga honum inn í sígarettufilter, snúa honum þar nokkra hringi og þá á hann að vera glansandi fínn. Sterinkerti brenna hægar og jafnar séu þau höfð í frysti nokkra klukku- tíma fyrir notkun. Gömul gólfborð sem braka, þegar stigið er á þau, þagna ef þú getur stráð talkúmi 1 rifurnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.