Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 39

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 39
RÍKASTA KONUNGDÆMIJARÐAR 37 Bolkiah. Hann er 32 ára, hlaut menntun í Sandhurst og er allt að því einvaldur í Brunei. Hann er hinn 29. í röð þeirra sem hlotið hafa embættið að erfðum og tók við því er faðir hans, Omar, sagði af sér. Bolkiah hef- ur enskan þjón, á 20 bíla, 180 pólóhesta í húsi og hefur 200.000 pund í farareyri á ári. En þrátt fyrir háar tekjur ráða- manna fær þjóðin megnið af auð- æfunum. Á síðustu 15 árum hefur verið byggð höfn í Muara, holræsi í öllum borgum landsins, raforkuver, skólar, heilsugæslustöðvar, mörg hundruð kílómetra langir vegir í gegnum frumskóginn og þar að auki komið upp vel vopnuðum her. Einnig hefur fjármagni verið veitt til alls konar menningarstofnana. I Bandar Seri Begawan er fyrirtaks sædýrasafn og við hliðina á því er Churchillsafnið sem kostaði 2,5 milljónir punda. Þótt Winston Churchill kæmi aldrei til Brunei leit Omar Ali Saifuddin soldán á hann sem frábæran leiðtoga og byggði safnið til að ungt fólk á öllum tlmum gæti tekið hann til fyrirmyndar. í ár munu um það bil 500 milljón pund renna í ríkiskassann en þrátt fyrir hin gríðarlegu auðæfi lúra áhyggjurnar á næsta leiti. Hvað gerist þegar olíuna þrýtur? Iðnaður er lítill og þrátt fyrir að landbúnaður sé stundaður verður að flytja inn um 80% matvæla. Verslunarráði hefur verið komið á fót og er aðalverkefni þess að reyna að fá erlend ríki til sam- vinnu um framleiðslu á áburði, gleri og lyfjum til útflutnings. Síðasta kvöld veru minnar í Brunei fór ég inn í moskuna og þar varð ég áþreifanlega var við þá trú sem mót- að hefur lífið í Brunei í fímm aldir. Hugur minn fylltist ró og mér datt í hug fullt nafn ríkisins, Brunei Dural Salam — bústaður friðarins. ★ Langhlaupsþjálfarinn Ted Hayden við Chicagoháskóla segist endanleg-; hafa fundið út hvers vegna maraþonhlauparar geti hlaup- ið þar til svo til allur þróttur líkamans sé á þrotum. „Fótbeinin em tengd beinunum í hnjánum. Hnébeinin eru tengd við hrygginn. Hryggurinn er tengdur hálsbeinunum og hálsbeinin ekki neinu. ’ ’ — J.A.G. Ég sagði konunni minni að dag nokkurn langaði mig að ferðast til ókunnrar plánetu. Hún minnti mig á að ég væri nú þegar á einni. — J. Fiebig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.