Úrval - 01.11.1982, Síða 43

Úrval - 01.11.1982, Síða 43
EINKABÓKASAFNMEÐ HUNDRUÐ LESENDA 41 hafa fylgt fordæmi bókaunnandans í Ura-Tube og breytt einkabókasöfn- um sínum í almenningsbókasöfn: Saidasanov, læknir í Horog, Sjosidsajev, kennari í Sjugnanhéraði í Gorno-Badakjsjan sjálfstjórnarlýð- veldinu, Sjaripov og Gafurov t Kuibisjev-héraði í Kurgan-Tubin o.fl. Þegar Akbar Bobohodsajev er spurður um framttðarhorfur bóka- safnsins segir hann: ,,Ég vona að ég geti aukið safnið upp í 10 þúsund bindi og að lesendum þess fjölgi. Þá mun ég gefa það skólum og gerast bókavörður.” Sjarov Zakjidov. — (APN). I bókinni Hvernig á að ala upp börn 1 frítímum segir höfundurinn, MarvinJ. Gersh, M.D., meðal annars: „Reynið ekki að kenna með því að ginna barnið. Tökum Mary Jane sem dæmi, hún vill ekki borða gulrætur en þú vilt kenna henni það. Þegar hún neitar segir þú: ,,En Maryjane, þú veist að þú vilt gulrætur. Allir vinir þínir vilja gulrætur. Betsy borðar gulrætur, Celeste borðar gulrætur, Debbie borðar gulrætur. Þú beitir þessari aðferð í nokkur ár og Mary Jane er nú orðin sextán ára. Þá kemur hún og spyr hvort hún megi ekki fara út með átján ára gömlum pilti sem á sinn eigin bíl. Þú segir nei. En þá svarar Mary Jane: ,,En mamma hennar Betsy leyfír henni það og mamma hennar Celeste leyfír henni það og mamma hennar Debbie leyfír henni það.” Svolítið pirraður svararðu: ,,Mér er skollans sama hvað aðrir gera.” Þar fór hún þá, kennsluaðferðin, fyrir lítið. Þegar á heildina er litið skaltu vera ákveðinn. Og hvaða máli skipta svosem gulrætur?” Sænski listmálarinn Bengt Lindström þrýstir fingrafari sínu á lista- verkið til að sporna gegn fölsun. Lögreglufulltrúinn Gert Danielsson, frá rannsóknardeild falsana í Malmö, kom með þessa uppástungu eft- ir að hafa unnið að svikamáli þar sem þrjú verka Lindströms áttu að vera. Lindström vonast til að fleiri listmálarar. fari að dæmi hans. Danielsson segir: Með fingrafari er hægt á fímm mínútum að skera úr um hvort málverk er ekta eða óekta. D.B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.