Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 47

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 47
45 PETUR, ,,BORGARSTJORIBRIDGEHAMPTON” þetta væri hans staður. Þarna var hann mestallan daginn. Um sólsetur sagði ég honum að fara aftur á bensínstöðina en hann neitaði að fara. „Sjáðu til, herra borgarstjóri,” sagði ég. ,,Ég var búinn að lofa sjálfum mér því að fá mér aidrei aftur annan hund.” Þegar hann leit á mig þóttist ég viss um að hann skildi hvað ég hafoi sagt. En hann hreyfði sig ekki. Pétur ætlaði að búa hjá mér. Þess vegna á ég núna annan hund og ekki líkist hann fyrri labradornum. Þegar ég hendi einhverju handa honum að sækja horfir hann bara á mig, rétt eins og svona kúnstir séu fyrir neðan hans virðingu. Hann er líka eini labradorinn sem ég hef kynnst sem er ekki hrifinn af vatni. Ég reyndi að kenna honum að aka, rétt eins og Skip gamla, en það var heldur ekki hægt. Ekki það að hann sé latur; það er fremur að hann hafi forréttindi. Hann hreyfir sig af yfir- vegaðri rósemi sem jaðrar við tignar- leik. Það rann upp fyrir mér að Pétur vissi að hann væri borgarstjóri. Mestum hluta dagsins eyðir hann meðal kjósenda sinna í bænum. Morgun einn ákvað ég að elta hann án þess að láta hann verða þess varan. Fyrst át hann hálfa dós af hundamat í morgunverð, síðan lagði hann af stað niður götuna og hélt sig í skuggum gríðarmikilla eikar- og álmtrjáa á leið sinni niður í Aðalgötu. Án þess að láta mikið fara fyrir mér elti ég hann í um fimmtíu metra fjarlægð. Fyrst stansaði hann fyrir framan pólsku verslunina og heilsaði upp á mennina sem héngu fyrir framan hana. ,,Þarna er borgarstjórinn! ” hrópaði einn þeirra og Pétur heilsaði hverjum og einum. Svo settist hann og fylgdist um stund með bílunum sem óku um götuna. Stór hundur, Kató, sem kallaður er „lögreglan hans Péturs”, kom fyrir hornið, settist hjá Pétri og saman virtu þeir fyrir sér horfur dagsins — kannski nokkurs konar morgunfundur stjórnendanna. Ég sá Pétur rísa á fætur og fara yfir götuna að búðinni þar. Hann ýtti hurðinni upp með trýninu og gekk inn til að hitta eigandann, Emil. „Góðan daginn, yðar tign,” heyrði ég að Emil sagði. Pétur snasaði af fegrunarsmyrslum nokkra stund, síðan beið hann kurteis eftir því að Emil gæfí honum piparmyntutöflu. I hæfilegri fjarlægð fylgdi ég honum að byggingarvörubúð. Þegar hann var næstum kominn þangað stansaði hann og lék sér smástund við nokkur börn. Svo heilsaði hann aðeins upp á fólkið sem stóð í biðröð við atvinnuleysisskrifstofuna. Síðan var hann kominn inn í snyrtivörubúð og daðraði við konurnar. Því næst fór hann á alla fjóra barina til að sýna árrisulum bjórdrykkjumönnum að hann veitti þeim hluta af athygli sinni. Á meðan ég faldi mig bak við tré fylgdist ég með því er hann beið hinum megin við götuna hjá Sælkera- eldhúsinu til að heilsa upp á fram- haldsskólanemendur sem áttu kaffi- hlé um þetta leyti; einn þeirra klóraði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.