Úrval - 01.11.1982, Síða 59

Úrval - 01.11.1982, Síða 59
HEFNIGJARNlKALKÚNINN OG EDWARD FRÆNDI 57 hafa hann til taks. Síðan komu þær til baka eftir að hafa sótt út í bílana splunkunýjan þakkargjörðardags- kvöldverð — meira að segja kalkún. Það var næstum komið miðnætti er við lukum við uppþvottinn. Mamma tók saman mat á bakka og bað mig að færa „vesalings Edward”. I fyrstu gat ég ekki fengið nein viðbrögð hjá hon- um en svo breiddist bros yfir andlitið. Eg skildi ekki alveg strax hvers vegna. En hann var að brosa vegna þess að nú væri heilt ár þangað til „eitthvað hræðilegt” henti hann aftur. Við vorum búin að eyða löngum, þreytandi degi í skemmtigarðin- um, vorum búin að fara að minnsta kosti tvær ferðir í hvert skemmti- tæki og vinna stóran, bleikan pardus. Sífelldar deilur voru uppi um hvort barnið ætti að halda á pardusnum. Að lokum komum við þó að útganginum þar sem þröng af þreyttum fjölskyldum var fyrir. En prúðu leikararnir voru nýbyrjaðir á sýningu og börnin vildu endilega sjá þetta síðasta atriði. Við vomm of þreytt til að malda í mó- inn og fengum okkur sæti. Allt í einu langaði yngri dóttur mína til að klappa fyrir prúðu leikurunum og ýtti því I skyni bleika pardusnum í fangið á mér og ofan á sígarettu sem ég hafði kveikt í. Andartaki síðar uppgötvaði ég að pardusinn var farinn að sviðna. Gripin hræðslu þreif ég í dýrið og sló því nokkrum sinnum kröftuglega í jörðina til að kæfa glóðina. Eg veit ekki hvað fólk hefur haldið um athæfið, en áður en mér tókst að slökkva glóðina klappaði kona nokkur á öxlina á mér og sagði: , ,Svona, svona, ég veit alveg hvernig þér líður. ’ ’ A megrunarmiðstöðinni víðfrægu var verið að útskýra fyrir hinum nýkomnu hvaða matur yrði fram borinn og hve mikið af honum. Einn hinna nýkomnu spurði: ,,Hvað gerum við ef við getum ekki lokið við skammtinn? ’ ’ Að bragði tísti í einum reyndari vistmanni aftarlega í salnum. ,,Þú getur alltaf selt hann! ” Astin finnur færa leið, allt annað afsökun. Ur dagbókJóhannesarkirkjunnar í Minneapolis. í Dallas í Kaliforníu ók maður nokkur á eftir bíl með svohljóðandi áletrun á afturstuðaranum: ,,Ef þú snertir bílinn minn lem ég andlit- ið á þér í köku.” Þar sem mjög er í tísku að skreyta bíla með alls konar athugasemdum kippti hann sér ekki upp við lesninguna. Það sem kom honum mest á óvart var að ökumennirnir voru nunnur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.