Úrval - 01.11.1982, Side 64

Úrval - 01.11.1982, Side 64
62 ÚRVAL læknir, hefur ekki fylgt eftir rannsóknum hans á þessu máli fram að þessu en þó hefur málið ekki alveg verið látið niður falla. Edward N. Brandt Jr., aðstoðarheilbrigðismála- ráðherra, og Joanne Luoto, sem er deildarstjóri yfír þeirri deiid heii- brigðisráðuneytisins sem fer með mál varðandi reykingar og heilbrigði, bæði læknar, hafa fylgt í fótspor Richmonds og reynt að hefja samningaviðræður við sígarettuframleið- endur. Horace Kornegay, forstöðumað- ur The Tobacco Institute, og Stanley Temko frá Covington og Burling, sem báðir em lögfræðingar, hafa verið ráðnir til þess af sex helstu tóbaksfýrirtækjun- um að koma fram fyrir þeirra hönd. Kornegay og Temko hafa nokkrum sinnum mætt til fundar með Brandt og Luoto og hafa lagt fram tiliögur um að birtur verði listi yfír aukaefni sem notuð eru í banda- rískar sígarettur. En áætlanir fram- leiðendanna eru flóknar og ætlað að koma í veg fyrir að framleiðsluleynd- armál fyrirtækjanna komist í hámæli. Framleiðendurnir óttast að lög um upplýsingaskyldu geti átt eftir að verða til þess að stjórnvöld neyðist til að birta þær upplýsingar sem tóbaks- framleiðendur veita þeim í trúnaði. Samt sem áður virðist þetta vera upphafið á því sem koma skal. Við skulum vona að stjórnvöld láti ekki aftra sér frá að komast að svo þýðingar- miklum upplýsingum sem varða heilsu yfír 50 milljón Bandaríkja- manna (auk annarra sem reykja bandarískar sígarettur — innsk. þýðanda). Richmond læknir sagði í bréfi sínu til framleiðendanna í nóvember 1980: ,,Ef efnin, sem notuð eru, eru ekki hættuleg, hvort sem um skammvinna eða langvarandi notkun er að ræða, ætti það að fá að koma fram í dagsljósið. Ef hætta stafar af efnunum ætti ekki að nota þau. ,,Margir eru kallaðir en fáir útvaldir,” gætu verið einkunnarorð sem leikstjórar í Hollywood ættu að hafa yfír dyrum slnum. Áhugasamur ungur maður fékk frávísun hvað eftir annað hjá sama kvikmvndafyrirtækinu. Örvæntingarfullur, en samt ákveðinn, gerði hann lokatilraun. Er hann hitti einn ieikstjórann sagði hann við hann: ,,Nú er síðasta tækifæri fyrir ykkur til að láta mig hafa hlut- verk. Það hafa mörg félög áhuga á mér. ,,Mörg félög,” át leikstjórinn upp eftir honum með vaxandi áhuga. ,,Hvaða?” ,,Já,” svaraði leikarinn alvarlegur, ,,símafélagið, rafmagns- og gas- félagið, mjólkurfélagið. . .” Þá hló leikstjórinn og gaf unga manninum tækifæri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.