Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 68

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 68
66 URVAL Þar sem hjarta Owens hafði stöðv- ast var ekki tími til þess að undirbúa aðgerðina á hefðbundinn hátt með því að læknarnir þvægju sér og settu á sig hanskana. Það var ekki einu sinni tími til þess að verma kalda blóð- pokana áður en farið var að dæla blóðinu í æðar Owens. Velez brá skurðhnífnum á skinnið milli fimmta og sjötta rifbeinsins í vinstri síðu Owens og skar húðina og vöðvana allt upp r handarkrika. Þótt hnífsblaðið skæri sundur slagæð kom ekkert blóð úr henni en það gaf lil kynna að hjarta Owens var nær alveg hætt að bærast. Velez spennti rifin í sundur fyrst með hanskalausum höndunum en síðan með sérstökum töngum sem halda sundur rifjunum. Velez ýtti særða lunganu til hliðar og þá kom hjartað I Ijós. Það sást þó illa vegna þess að blóð hafði safnast saman í gollurhúsinu umhverfis það. Velez greip skæri og skar gollurhúsið í sundurog náði til hjartans. Hjartað dælir blóði um líkamann eftir aðalslagæðinni. Hovaguimian setti klemmu á slagæðina og blóð- straumnum var beint til heilans og efri hluta líkamans. Á þennan hátt var lokað fyrir blóðstreymið til neðri hluta líkama Owens. Það var heilinn sem þurfti nauðsynlega á blóðinu að halda og það strax. Aðrir hlutar lík- amans máttu bíða. Velez greip utan um hjartað, sem var á stærð við krepptan hnefa, og þrýsti því saman. Hann beið og svo endurtók hann þetta í annað, þriðja og f)órða sinn og hafði þá þrýst hjartanu saman um það bil einu sinni á sekúndu. Súrefni var farið að berast til blóðs- ins mcð aðstoð öndunarvélarinnar sem tengd hafði verið við lungu Owens. Og nú fór súrefni aftur að streyma til heilans sem hafði vcrið algjörlegasúrefnislaus til þessa. Fljótlega komst Velez að raun um að meginástæðan fyrir blóðmissinum var í hjartanu sjálfu. Þegar læknirinn hnoðaði hjartað fann hann hvernig blóðið spýttist út um gat í hægra hjartahólfi. Þvf yrði að loka þegar í stað. Enn eitt vandamál bættist nú við. Sýrustigið í blóðinu hafði orðið til þess að rugla viðkvæma starfsemi hjartans og valdið eins konar krampa- kenndum samdrætti í því. Lyfjum og öðrum nauðsynlegum efnum var dælt í æðar Owens til þess að koma aftur á eðlilegu jafnvægi í starfsemi hjartans. Hjartað hélt þó áfram að dragast saman óreglulega en læknarnir fóru að fást við sentímetra breitt sárið á hjartavöðvanum. Einn læknirinn hélt hjartanu á meðan Velez saumaði saman gatið. Þetta tók um það bil eina mínútu. Með þessu hafði verið komist fyrir meginorsök blóðmissisins og blóð- magnið í líkama Owens jókst hröðum skrefum. Velez læknir tók aftur til við hjartahnoðið, þrýsti hjartanu saman fjórum eða fimm sinnum í einu og hætti svo á milli. í hvert skipti sendi hjartað súrefnisríkt blóð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.