Úrval - 01.11.1982, Síða 71

Úrval - 01.11.1982, Síða 71
UPP /í LÍP OGDA UÐA FYRIR O WEN THOMAS 69 klemmur voru settar á vinstra lungað til þess að halda því saman. Ristillinn hafði skorist í sundur og til þess að koma í veg fyrir frekari smithættu voru ristilendarnir tengdir við vegg kviðarholsins og opnað út. Þannig myndi úrgangurinn frá líkamanum lenda í poka sem festur var utan á líkamann við opið. Þessi búnaður átti ekki að vera þarna til frambúðar heldur átti að tengja rist- ilinn aftur þegar sárin væru gróin. 011 líffæri Owens störfuðu eðlilega þegar hér var komið sögu. Nú voru liðnar tólf klukkustundir frá því maðurinn var stunginn. Ef Owen færi ekki að sýna einhver merki um að hann væri að komast til meðvitundar var útlitið heldur svart. Um klukkan 6:30 um morguninn kom Hovaguimian inn til sjúklingsins að líta á hann en sjálfur var læknirinn úrvinda af þreytu og svefnleysi, Hann beindi ljósi í augu Owens en sjáöldrin voru útþanin og sýndu enga svörun. ,,Það var engu líkara en þetta væri dauður maður,” sagði læknirinn síðar. Um klukkan níu um morguninn safnaðist starfsliðið á slysadeildinni saman á stofunni og hjúkrunarkona sagðist hafa verið að athuga viðbrögð Owens en sjáöldrin sýndu enga breytingu. Dr. Walter F. Pizzi, yfir- læknir á slysadeildinni, kallaði tví- vegis nafn Owens, gekk svo til hans og kleip hann. Eftir svolitla stund deplaði sjúkiingurinn augunum og stundi. Owen Thomas lifði. Átta mánuðum eftir árásina var lögreglan enn að rannsaka málið. Árásin hafði greinilega verið gerð eft- ir að Owen hafði komið samstarfs- manni sínum til hjálpar en hann hafði lent í rifrildi við ókunnan veg- faranda. Enginn hefur verið handtek- inn til þessa. Owen er enn að jafna sig. Hann sefur mikið. Hann hefur lést um 26 pund og er ekki eins kraftmikill og hann var áður. Læknarnir búast þó við að hann eigi eftir að ná sér alveg. Þegar hann hefur náð kröftum verður ekkert eftir nema örin. ★ Tvær litlar telpur voru að segja leyndarmál í skólanum. ,,Allt í lagi, Súsí,” sagði önnur, ,,þú mátt segja Maríu, Jönu, Stínu, Gunnu, Láru, Jenný, Tomma, Konna, Amí og Tolla það. . . . en ekki neinum öðrum! ’ ’ Bókavörður var lagður til uppskurðar inn á sjúkrahúsið í Tallahasse. Hann fékk eftirfarandi orðsendingu frá starfsbræðmm sínum: ,,Ef þeir taka eitthvað út láttu þá þá kvitta fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.