Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 77

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 77
75 um pöllum við öll húsin á vötnunum. Þeim er sjaldan slátrað kjötsins vegna en þau eru afar mikilvæg vegna mjólkurinnar og mykjunnar sem er þurrkuð í flögum og notuð sem elds- neyti við heimilishald vatnafólksins. Villinautamjólk er drukkin eins og hún er en einnig er búin til úr henni jógúrt eða smjör. Vatnahúsin eru ennþá byggð eins og á tímum Súmera — úr sefi. Raðir af sverum stráum eru sveigðar og fest- ar saman þannig að þær mynda boga- myndaðan ramma. Sefgrasfléttur eru síðan festar við hann og við þær eru í borgunum við sefbakkana fædd- ist skriftin. Krotað var með strábút á leirtöflu og nú hafa hundruð þús- unda af þessum töflum aftur verið dregin fram í dagsljósið. Enn er margt ófundið. Hvaða rústir liggja undir vötnunum við sefin? Nú til dags talar vatnafólkið arabísku, ekki súmersku — hætt var að tala hana um 2000 ámm f.Kr. En vatnaarabarnir gera eikjurnar sínar enn þann dag í dag á sama hátt og Súmerar gerðu fyrir 5000 árum. Mashufs eru gerðar úr írökskum viði sem núna er notaður með viði sem fluttur er inn frá Malaysíu eða Indónesíu og verkfærin eru eins ein- föld og hægt er að hugsa sér: sög, skafa og bor. Álitið er að Súmerar hafi flutt með sér forfeður hins írakska vatna-villi- nauts frá Indlandi. Við sjáum afkom- endur þeirra hnipra sig saman á litl- VJwd-vil/inautin eru rekni í haga á hverjum rnorgni. lnnfellda rnyndm: Byrðmgur negldur á eikju. bundnar sefgrasmottur og efni í þak og veggi. Þessi tækni hefur gengið mann fram af manni í aldaraðir í baráttunni gegn kulda og hita. Hvert hús er byggt á sérstakri smáeyju. Fáar, ef nokkrar, af þessum eyjum eru þar frá náttúrunnar hendi. Maður býr sjálfur til sína eyju, eins og Enlil byggði heiminn. Ákveðið er hve stórt húsið á að vera, síðan er safnað saman tágum og þeim hrúgað í vatnið, inn í litla sefgirðingu sem nær upp yfir vatnsflötinn. Þegar samanþjappað sefið nær upp á vatnsborðið er girð- ingin sveigð yfir hrúguna og haldið áfram að hlaða og þjappa sefinu og ■ tágunum þar til eyjan er eins og hún á að vera. Ef byggja skal á traustari grundvelli má nota lög af leir í undir- lagið. Eftir þessa fyrstu heimsókn mína með Thesiger hef ég oft heimsótt vötnin og komist að raun um að þau eru ekki alltaf böðuð sólskini. Þar voru þokuþrungnir morgnar, kaldir og drungalegir. Hráslagalegir vindar næddu og regnið fossaði í vatnið. Risavaxið lónið virtist breytast í blý og verða hættulegt. En einnig þá var ég hrifinn af því. Það liðu meira en 20 ár áður en ég heimsótti vötnin í síðasta sinn, árið 1973. Eftir að við höfðum farið yfir Tígris við A1 Amarah voru landslagið og himinninn nákvæmlega eins og í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.