Úrval - 01.11.1982, Side 112

Úrval - 01.11.1982, Side 112
110 ÚRVAL útlegð. ,,Við viljum aðeins islam,” sagði hann við fólk. ,,Ekkert annað gengur.” Samt hafa Kómeiní og fylgifiskar hans sýnt furðulega tilhneigingu til að ýta til hliðar trúarlegri festu með því að flytja inn fjölmarga sovéska sérfræðinga. I október 1981 settu 36 þrautþjálfaðir sovéskir KGB-menn upp bækistöð í úthverfi Teheran. Tilgangurinn: Að miðla þekkingu sinni í njósnum heima fyrir og leyni- lögreglutækni til islömsku varðsveit- anna og öryggissveitanna svo þær gætu á áhrifaríkari hátt fengist við ,,óvini islams” í landinu. Þetta stórmerkilega samband við hina guðlausu kommúnista, sem Kómeiní og klerkar hans höfðu oft fordæmt, gæti hafa komið til vegna ótta ajatollans við nýlega ofbeldis- bylgju sem beinist gegn stjórninni. Útrýmingarstjórn hans hefur hleypt af stað morðum á múhameðstrúar- klerkum, ^-sprengingum og árásum hermdarverkamanna. Til mótvægis við ósveigjanlegt trúarofstæki ajatollans kemur jafn- ósveigjanlegt stjórnmálaofstæki rót- tækra vinstri afla (andvígra Sovét- ríkjunum) í íran. Helsti and- stæðingur Kómeinís er mojahedin- Khalq (þjóðvarðliðarnir), vel þjálfuð hermdarverkasveit sem í eru félagar þjálfaðir af Frelsissamtökum Palest- ínu. Mojahedarnir sem hafa tæplega 10 þúsund harðfylgna félaga innan sinna raða áunnu sér virðingu og voru jafnvel sveipaðir rómantískum byltingarljóma eftir langdregnar blóðugar skærur við lögreglu og hermenn keisarans. Hópurinn sýnist mun meiri en hann í rauninni er. I júlí í fyrra komu mojahedarnir (eða svo er álitið) fyrir sprengju í höfuðstöðv- um Islamska lýðveldisflokksins, 72 flokksmenn létu lífið. Ajatolla Múhammad Beheshti var í hópi fórnar- lambanna. Hann hafði sem einn af aðal- fylgismönnum Kómeinís átt þátt í að stjórna áróðrinum í kringum amerísku gíslana meðan þeim var haldið í Teheran. Tveim mánuðum seinna bar mojahed, sem hafði komist í innsta hring írönsku stjórnarinnar, sprengju inn á fund Muhammad Ali Rajai forseta og Muhammadjavad Bahonar forsætis- ráðherra. Báðir lém lífið ásamt 6 öðmm stjórnarliðum. I fyrra lokkuðu mojahed- ar menn úrislömskuvarðsveimnum út á gömr í Teheran til að stöðva mótmæla- göngu fólks sem hrópaði: „Nú er mánuður blóðsins. Kómeiní verður steypt af stóli! ’ ’ Síðan hófu mojahedar, sem höfðu komið sér fyrir á húsþökum meðfram leiðinni sem gangan fór um, skothríð á varðliðana. 36 vom drepnir og á eftir fylgdi skotbardagi sem stóð dag- iangt. Kómeiní og smðningsmenn þurfa ekki aðeins að stríða við aukið ofbeldi mojahedanna, þeir verða líka að standa í vopnaviðskiptum við nágrannaríkið írak, glíma við áframhaldandi uppreisn- ir Kúrda sem vilja sjálfstæði, matvæla- skort og vanhæfni að færa stríðshrjáða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.