Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 113

Úrval - 01.11.1982, Qupperneq 113
ÓGNARSTJÓRN KÓMEINÍS olíuframleiðsluna til fullra afkasta aftur. En stjórn Kómeinís hefur reynst furðu- lega sterk og staðist áföll sem aðrar stjórnir hefðu ekki þolað. Upphafið að falli stjórnarinnar gæti legið í aftökusveitunum og stöðugu stríði stjórnarinnar gegn andstæðingum islamsí landinu. Ajatolla Kómeiní hefur tekist að gegnsýra þjóðfélagið af ótta og sekt. „Héðan í frá,” sagði hann við þjóðina, „eru þið öll í leyniþjónust- unni.” Hann hefur hvatt foreldra til að beina bömum sínum á rétta braut og skipað bömum að standa fyrir eigin hreinsunum á byltingarandstæðingum í skólastofunni. Þannig andrúmsloft ótta og tor- tryggni vinnur gegn stöðugleika sem verður að nást í íran ef ríkið á að lifa. Uppsprettu þess stöðugleika er að finna í versluninni, geysistórri miðstétt kaup- manna sem hingað til hefur smtt stjóm- ina. En um leið og ruglaðir og blekktir kaupmenn sjá fleiri og fleiri úr sínum hópi falla fyrir aftökusveitunum em þeir sífellt að verða ókyrrari. Aðeins eitt er nú ömggt: orð fyrrverandi forsætisráðherra, Mehdi Bazargan, í þinginu: „Hefndar- aðgerðir þessarar stjómar eiga eftir að breyta landinu í hafsjó af blóði. ’ ’ Dæmdur blaðamaður segir frá Glæpur minn? Ég vann við að skrifa sögu íran. Árið 1977 varð ég við þeirri beiðni að gefa út bindið um Pahlavi-keisaradæmið. Þann 10. ágúst 1980 ræðst hópur 111 pasdarana (byltingarvarðsveita) inn í hús vinar míns, þar sem ég hef verið í felum, og fer með mig í Qasr-fang- elsið fyrir norðan Teheran. Daginn eftir er ég yfirheyrður af Muhammad Rezvani, félaga í íranska kommúnistaflokknum. „Hvar felurðu vopnin þín?” spurði hann. „Játaðu! Við vitum að þú vinnur fyrir keisarann.” Þegar ég neita að svara er ég lúbarinn — riffilskefti í mjóhrygginn og stígvél í andlitið. Þar næst 100 högg með rafmagnsvír. í birtingu er mér dröslað biæðandi og hálfmeðvitundarlausum í klefa þar sem 80 fangar em í einni kös. Um kl. 2.30 síðdegis heyri ég fóta- tak í ganginum. „Kalkalt!” öskrar einn félaga minna. Síðdegis hvern dag kemur ajatolla Sadeg Kalkalí, ákærandi í islömskum byltingarrétti, til Qasr-fangelsisins til að velja næstu fórnarlömb aftökusveitanna. Kalkalí, lítill feitur maður, birtist í klefadyrunum, lítur í kringum sig og smellir fingrum. Sjö menn eru valdir til aftökunnar, ég þar á meðal. Félagi í Pasdaran skipar okkur að fylgja sér til herbergis þar sem við verðum að skrifa erfðaskrá okkar. Skilji fangi eftir peninga handa fjölskyldunni fer pasdarinn með hann í bankann til að taka spariféð út. Peningarnir eru lagðir inn á banka- reikning Kalkalís og hinn dæmdi síðan fluttur til baka og skotinn. Klukkan 9 um kvöldið erum við leiddir að múrsteinsvegg í fangelsis- garðinum þar sem aftökurnar fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.