Úrval - 01.11.1982, Side 127
SPIKIÐ BURT—AÐ EILIFU
125
Djúp öndun
Stattu beinn, herðar beinar, réttu
úr hálsinum, fætur sundur. (Mundu
að hafa upphafsstöðuna rétta áður en
þú byrjar á æfingunum.)
Andaðu með nefinu, hleyptu loft-
inu hægt út um munninn. Með þessu
þenurðu lungun og setur hjartað í
gang, ef svo má segja. Engin æfing
hentar betur til að hefja daginn.
Klifur og teygjur
Stattu beinn, maginn inn, andlitið
upp. Settu báðar hendur upp fyrir
höfuð eins og þú ætlir að fara klifra
upp kaðal. Þegar þú teygir á hægri
hendinni andar þú inn, þegar þú
Armhringir
Fætur þétt saman, hakan beint
fram. Réttu arma beint út frá öxlun-
um, fettu lófana. Snúðu handleggj-
unum réttsælis og rangsælis, í fyrstu
skaltu búa til litla hringi, síðan
stækka þá. Mundu eftir önduninni,
mál og tómir skinnpokar á handleggj-
unum er heldur ekki skemmtilegur
árangur. Þegar þú tekur það með í
reikninginn er alls ekki vtst að æfing-
ar séu svo leiðinlegar.
ÖIl þessi atriði í sameiningu eru
þannig uppbyggð að allir eiga að geta
tileinkað sér þau. Allir, sama hve
þungir þeir eru, byrja á öndunaræf-
ingum. Settu einhverja góða plötu á
fóninn. Tónlistin gerir æfingarnar
léttari. Tilbúinn? Byrjaðu!
teygir úr þeirri vinstri andarðu frá
þér. Reyndu að finna hvernig kaðal-
klifrið reynir á herðarnar og mittið.
(Haltu maganum þétt inni.) Hugs-
aðu um það eitt að komast upp reip-
ið, hærra og hærra.