Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 60

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 60
AÐ BEISLA VINDINN vindorkuvirkjun sem hafi hærra hlutfall en Betz lögmál segir til um. Því miður hefur verið hægt að beita sömu rökfræði á slíkar hugmyndir. Til þess að hnekkja Betz lögmálinu þarf virkjun að víkja frá ofanskráðu, þjappa vindinum saman eða vinna með loftmassa sem hefur ekki óbreyttan massaþéttleika. Menn hafa reynt að betrumbæta Betz greininguna sem þykir þurfa að einfalda málið mjög og taka þannig inn í myndina hreyfingu loftsins eftir mjúkum ferli þar sem það fer í gegn um flöt myllunnar. Þannig fengu Gorban, Gorlov og Silantyev3 árið 2001 niðurstöðu sem bætti Betz niðurstöðuna lítilsháttar, aflhámarkið varð 61%. En GGS líkanið spáði miklu minni hámarksnýtni. Lokaorð Mér virðist Ijóst að vindorka verður beisluð í æ ríkari mæli hér á landi næstu árin. Almennt munu virkjanir strauma, hvort sem eru loft eða lögur, verða mikilvægari og ekki er langt í að við íslendingar virkjum sjávarföll eða öldur/hafstrauma. Nýsköpunarmiðstöð íslands hefur komið töluvert að mati á gjörvileika slíkra virkjana og býr sig undir að taka virkari þátt á næstunni. Heímildir og ítarefni 1. Sathyajith, Mathew (2006). Wind Energy: Fundamentals, Resource Analysis and Economics. Springer Berlin Heidelberg. pp. 1-9. ISBN 978-3- 540-30905-5. 2. Örn Helgason og Árni S. Sigurðsson,(1986). „Tests at very high wind speed of a windmill controlled by a waterbrake". Proceedings of the Eight BEWA wind energy Conference, Cambridge. bls 101-107. 3. Gorban’ A.N., Gorlov A.M., Silantyev V.M.,(2001), „Limits of the Turbine Efficiency for Free Fiuid Flow“, Journal of Energy Resources Technology - Volume 123, Issue 4, bls. 311-317. STEYPUSTÖÐIN FASTEIGNASALA SNÆFELLSNESS VSB VERKFRÆÐISTOFA Kópavogsbær VERKFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA molta 60 I ...upp í vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.