Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 56

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 56
HÖNNUN TREFJASTYRKTRA OG HEFÐBUNDINNA PLATNA Á FYLLINGU - Niöurstööur Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær aö sá möguleiki er fyrir hendi að nota trefjastyrkta steinsteypu í stað hinnar hefðbundnu plötu sem styrkt er með samhangandi járnagrind þar sem það á við. Þó getur framkvæmdarkostnaður trefjastyrktra platna verið mun meiri, eða allt að 46% m.v. grófa kostnaðaráætlun og m.t.t. þess álagstilfellis sem skoðað var. Hér skal þó varað við því að gera beinan verðsamanburð að úrslitakosti þar sem kostir og gallar plötugerða geta verið mismunandi, t.d. sprungumyndun á yfirborði. Fyrir verða að liggja upplýsingar um þau áhrif sem trefjarnar hafa á burðarhæfni steinsteypu. Slíkar upplýsingar getur reynst erfitt að komast yfir, jafnvel hjá framleiðendum sem veita oft á tíðum yfirborðskenndar upplýsingar um þá eiginleika sem trefjarnar hafa. Því verður að framkvæma tilraunir til að meta þau áhrif sem trefjarnar hafa. Hægt er að fullyrða að þekking hér á landi á trefjastyrktum plötum er mjög lítil. Við upplýsingaöflun í tengslum við verkefnið kom á óvart að yfirborðsþekking manna er algeng um notkun trefja til steypugerðar en dýpri þekking, t.a.m. um notkunareiginleika, skortir tilfinnanlega og þá sérstaklega þekking á burðarþolslegum eiginleikum. Burðarhæfni steinsteypu sem styrkt hefur verið með trefjum ( hóflegu magni er lægri en notkun á hefðbundinni samhangandi járnagrind og kallar því á meiri plötuþykkt. Þar sem ekki er þörf á gríðarlega mikilli burðarhæfni geta trefjarnar talist góður kostur og ekki verri kostur en hin hefðbundna járngrind. 1. Guðbjartur Jón Einarsson, „Um notkun trefja í burðarkerfi veðrunarkápu forsteyptra útveggjaeininga", B.Sc ritgerð, Tækni- og verkfræðideild, Háskólinn í Reykjavík, 2005. 2. Grace Concrete Products. (2008, ágú.). STRUX® 90/40 Macro Synthetic Fiber for Slab on Ground Applications. Grace Concrete Products. [Rafrænt]. Af: http ://www. na.graceconstruction. com/concrete/download/ STRUX-60_FAQ_SOG_1 _11 _11. pdf [Sótt: 27. júl. 2013]. 3. Friðberg Stefánsson. „Plötur á fyllingu - hönnunarferli", flutt á námsstefnu Steinsteypufélags íslands, Steyptar plötur á fyllingu, Reykjavík, 2003. 4. Á. L. Dossland, „Fibre Reinforcement in Load Carrying Concrete Structures”, Doktorsritgerð, Department of Structural Engineering, Norwegian University of Science and Technology, Þrándheimi, 2008. 5. A. B. E. Klausen, Steel fibres in load - carrying concrete structures. Guideline survey and practical examples, Blindern: SINTEF Building and Infrastructure, 2009. , \ SANDBLÁSTUR & MÁLMHÚÐUN FERROZINK V Ferro Zink hf. I www.ferrozink.is I ferrozink@ferrozink.is I Árstíg 6 I 600Akureyri Isími 460 1500 I Álfhellul2-14 1 221 Hafnarfjörður I sími 533 5700 V BYKO BÚÐU BETUR. BORGAÐU MINNA. 56 I ...upp í vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.