Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 48

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 48
BYGGINGARREGLUGERÐ, ORSKUSPARNAÐUR OG HITAEINANGRUN á útveggjum og gólfplötu þegar einangraö er að innan. í öllum þessum dæmum er reiknað með góðum gluggum og gleri þannig að U-gildi glers í föstum gluggum er 1,1 W/m2K og í opnanlegum fögum 1,9 W/m2K. í reglugerðinni er krafa um vegið meðaltal glugga 2,0 W/m2K og hurða 3,0 W/m2K. í útreikningi 1 þarf að auka einangrun í þaki á steypta plötu I 250 mm, útveggja í 220 mm og einangrun undir gólfplötu í 175 mm til að halda orkuramma. í útreikningi 2 er dregið úr áhrifum kuldabrúa með því að steypt er inn 25 mm einangrun neðan í loftaplötur 500 mm inn frá útvegg. Eftir sem áður þarf að auka einangrun á útveggi í 220 mm og í gólfi í 125 mm. í útreikningi 3 eru áhrif kuldabrúa óveruleg og er nauðsynleg þykkt einangrunar á útveggi 115 mm. er þá reiknað með festingum á einangrun við útvegg. Lágmarksþykkt undir gólf er 60 mm í þessu dæmi. Eins og áður kom fram er krafan samkvæmt byggingarreglugerð grein 13.2.3. að lagðir séu fram útreikningar á heildarleiðnitapi nýbyggingar sem sótt er um leyfi fyrir. Þessir útreikningar sýna svo ekki verður um villst að þörf er á nýrri hugsun við hönnun sem hefur það að markmiði að eyða öllum kuldabrúm í nýbyggingum. Má ætla að það geti varla verið erfiðara fyrir íslenskan byggingarmarkað en hjá öðrum norrænum þjóðum. Mannvirkjastofnun hefur með hendi samræmingu á byggingareftirliti. Stofnunin er með í vinnslu og skoðun gögn sem auðvelda hönnuðum og byggingarfulltrúum vinnu við gerð og yfirferð greinargerðar sem krafist er í reglugerð. Útreikningur 3 Skipting leiðnitaps - Einangrað að utan U-gildi útveggja 0,40 og gólfs 0,30 W/m2K samkvæmt reglugerð. ■ Þak ■ Veggir (nettó) Gluggar og hurðir (múrmál) ■ Gólf ■ Kuldabrýr Sniðmynd af útreikningi U-gilda og að teknu tilliti til orkuramma húss. Vægi kuldabrúa 1% I orkutapi. U-gildi útveggja 0,40 W/m2K, Botnplata á fyllingu U-gildi 0,20 W/m2K. U-gildi þaks einangrað. á steypta plötu 0,20 W/m2K. U-gildi þaks einangrað milli sperra 0,20 W/m2K. Vegið meðaltal U-gildis glugga í þessum útreikningum er 1,91 W/m2K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.