Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 39

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 39
OLHONNUN VEGA Verticalstrain, t:v [-| -0.0005 0 0.0005 0.001 0.0015 0.002 0 20 40 - !«, xo t 100 ::-'T SEIO - moist ----HVS measurcd --- ERAPAVE Vertieal strain, £v |-| -0.0005 0 0.0005 0.0010.0015 0.002 0 20 ' '40 a 60 80 100 SE10-wct HVSmcasurcd •-- ERAPAVE IVIynd 4 Lóðrétt streita sem fall af dýpi, í röku ástandi vinstra megin og blautu ástandi hægra megin. Nuniber ofload repetitions, N 0 200000 400000 600000 800000 1000000 1200000 Mynd 5 Mæld (MM) og reiknuð (MLET) hjólfaramyndun í efra burðarlagi (BC), neðra burðarlagi (Sb), efstu 30cm undirlagsins (Sg top) sem og hjólfaramyndun vegbyggingarinnar allrar. Vatnsstöðunni var breytt eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags. Lokaorð Nýjar aflfræðilegar hönnunaraðferðir eru að ryðja sér til rúms víðs vegar í heiminum og koma trúlega til með að taka við af hefðbundnum reynsluaðferðum sem hafa verið notaðar hingað til. Aðferðirnar segja fyrir um niðurbrot vega sem fall af tíma. Til þess að aflfræðilegu aðferðirnar komi að sem mestu gagni þarf að kvarða þær og þekkja niðurbrot einstakra laga vegarins sem og vegbyggingarinnar allrar undir hinum ýmsu umhverfis- og álagsskilyrðum. Hröðuð álagspróf hafa aukið þekkingu og skilning manna til muna á niðurbrotsferli vega með raungögnum, en þó er mikil vinna framundan við að auka þekkingu á áhrifum ýmissa umhverfisþátta svo sem hitastigs, frost-þíðu skipta og raka á efniseiginleika vegarins og tengslum niðurbrots við þessa þætti. Allir þessir þættir skipta miklu máli á norðurslóðum og því mikilvægt að þessari vinnu sé framhaldið. ...upp í vindinn I 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.