Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 47

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 47
BYGGINGARREGLUGERÐ, ORSKUSPARNAÐUR OG HITAEINANGRUN hefur í för með sér urmul kuldabrúa með tilheyrandi orkutapi, steypuskemmdum, tæringu burðarvirkis og rakamyndun í vistarverum. Hvers vegna þessi byggingaraðferð hefur viðgengist er umhugsunarefni þó vitað hafi verið mjög lengi að aðferðinni fylgja miklir annmarkar, sem horft hefur verið fram hjá við hönnun húsa hér á landi. Til þess að leiða í Ijós muninn á orkutapi íbúðarhúss eftir staðsetningu einangrunar fékk Steinull hf. Dr. Björn Marteinsson verkfræðing og arkitekt til að reikna tiltekið hús í Kópavogi sem samþykkt var hjá byggingarfulltrúa Kópavogs í júlí 2008. Húsið er steinsteypt íbúðarhús, tvær íbúðarhæðir með bílageymslu á jarðhæð. Þak er einangrað á steypta plötu að hluta og í sperrubil að hluta. Útreikningur á að miðast við núgildandi kröfur byggingar- reglugerðar og framsetningu á þeim útreikningum eins og krafist er í reglugerð. Gerðir voru þrír útreikningar á þessu húsi, sá fyrsti var með einangrun útveggja að innan, annar með einangrun að innan og ísteypta einangrun til að minnka áhrif kuldabrúa og sá þriðji var miðaður við einangrun að utan undir loftræstri klæðningu. Við samanburð á þessum útreikningum kemur í Ijós að draga má nokkuð úr áhrifum kuldabrúa með ísteyptri einangrun þegar einangrað er innan á veggi en með einangrun að utan eru áhrif kuldabrúa óveruleg (eftir er aðeins ein kuldabrú í þaki). í meðfylgjandi kökumyndum sést hvernig skipting er á varmatapi eftir að orkuramminn hefur verið leiðréttur með aukinni einangrun Útreikningur 1 Skipting leiðnitaps - Einangrað að innan, raun - óeinangraðar kuldabrýr. U-gildi útveggja 0,17 og gólfs 0,16 til að vega á móti kuldabrúm. ■ Þak ■ Veggir (nettó) ■ Gluggar og hurðir (múrmál) ■ Gólf ■ Kuldabrýr Sniðmynd af útreikningi U-gilda og að teknu tilliti til orkuramma húss. Vægi kuldabrúa 36% í orkutapi. U-gildi útveggja 0,17 W/m2K, Botnplata á fyllingu U-gildi 0,16 W/m2K. U-gildi þaks einangrað á steypta plötu 0,15 W/m2K. U-gildi þaks einangrað milli sperra 0,20 W/m2K. Vegið meðaltal U-gildis glugga í þessum útreikningum er 1,91 W/m2K Útreikningur 2 Skipting leiðnitaps - Einangrað að innan, raun “lágmörkun” kuldabrúa. U-gildi útveggja 0,17 og gólfs 0,20 W/m2K til að vega á móti kuldabrúm. ■ Þak ■ Veggir (nettó) ■ Gluggar og hurðir (múrmál) ■ Gólf ■ Kuldabrýr Einangrun milli sperra 220 mm Einangrun á steypta plötu 200 mm Sniðmynd af útreikningi U-gilda og að teknu tilliti til orkuramma húss. Vægi kuldabrúa 33% í orkutapi. U-gildi útveggja 0,17 W/ m2K, Botnplata á fyllingu U-gildi 0,20 W/m2K. U-gildi þaks einangrað á steypta plötu 0,20 W/m2K. U-gildi þaks einangrað milli sperra 0,20 W/m2K. Vegið meðaltal U-gildis glugga í þessum útreikningum er 1,91 W/m2K ...upp í vindinn I 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.