Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 35

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 35
UNDIRSTAÐA NÚTÍMA LIFNAÐARHÁTTA Strandsiglingar Þegar islendingar réðu sjálfir sínum flutningum, fyrir daga Gamla sáttmála, var ísland miðstöð þjónustu á Norðurheimskautinu. Sú mikla uppbygging sem mun eiga sér stað allt í kringum okkur, í kringum heimskautsbaug, vantar alla þjónustu. Það vantar íslausar nýtísku hafnir og aðgang að traustum innviðum. Svæðið norðan heimskautsbaugs telur einungis 4 milljónir manna, af 7,5 milljörðum mannkyns, en á því svæði eru 15% alls landmassa jarðar og um 20% af öllum auðlindum. Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims, með frábærum innviðum og hæfu vinnuafli. Siglingar í kringum uppbyggingu á norðurslóðum geta hæglega notað ísland sem miðstöð og þar liggja tækifæri landsins bæði til skemmri og lengri tíma. Siglingar á milli Atlantshafs og Kyrrahafs, um Norður-íshaf er fjarlægari kostur fyrir ísland. Þekking - Reynsla - Öryggi LANDSTOLPm Gunnbjarnarholti 801 Selfoss 480 5600 landstolpi.is Sterkir i stálgrindarhúsum Á undanförnum árum hefur Landstólpi selt um 80 stálgrindarhús af öllum stærðum og gerðum sem reist hafa verið um allt land. Við höfum sérhæfðan og öflugan tækjakost og afbragðs starfsfólk með mikla reynslu. Stálgrindarhúsin eru framleidd í Hollandi af H.Hardeman sem er rótgróið fjölskyldufyrirtæki. H.Hardeman hannar og framleiðir stálgrindina og allar klæðningar og eykur það mjög öryggi okkar viðskiptavina að hafa framleiðsluna á einni hendi. ...upp í vindinn I 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.