Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 35

Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 35
UNDIRSTAÐA NÚTÍMA LIFNAÐARHÁTTA Strandsiglingar Þegar islendingar réðu sjálfir sínum flutningum, fyrir daga Gamla sáttmála, var ísland miðstöð þjónustu á Norðurheimskautinu. Sú mikla uppbygging sem mun eiga sér stað allt í kringum okkur, í kringum heimskautsbaug, vantar alla þjónustu. Það vantar íslausar nýtísku hafnir og aðgang að traustum innviðum. Svæðið norðan heimskautsbaugs telur einungis 4 milljónir manna, af 7,5 milljörðum mannkyns, en á því svæði eru 15% alls landmassa jarðar og um 20% af öllum auðlindum. Reykjavík er nyrsta höfuðborg heims, með frábærum innviðum og hæfu vinnuafli. Siglingar í kringum uppbyggingu á norðurslóðum geta hæglega notað ísland sem miðstöð og þar liggja tækifæri landsins bæði til skemmri og lengri tíma. Siglingar á milli Atlantshafs og Kyrrahafs, um Norður-íshaf er fjarlægari kostur fyrir ísland. Þekking - Reynsla - Öryggi LANDSTOLPm Gunnbjarnarholti 801 Selfoss 480 5600 landstolpi.is Sterkir i stálgrindarhúsum Á undanförnum árum hefur Landstólpi selt um 80 stálgrindarhús af öllum stærðum og gerðum sem reist hafa verið um allt land. Við höfum sérhæfðan og öflugan tækjakost og afbragðs starfsfólk með mikla reynslu. Stálgrindarhúsin eru framleidd í Hollandi af H.Hardeman sem er rótgróið fjölskyldufyrirtæki. H.Hardeman hannar og framleiðir stálgrindina og allar klæðningar og eykur það mjög öryggi okkar viðskiptavina að hafa framleiðsluna á einni hendi. ...upp í vindinn I 35

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.