Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 2

Upp í vindinn - 01.05.2014, Side 2
Fyrsta hrossið sem Kristín ræktaði var Gleðí. tjúf alhliða hryssa en nýjasta viðbótin við ræktunina er rauðtvístjörnóttur klár, Gafdur frá Kala- staðakoti. Hann er með afbrigðum stór, vitjugur en spakvitur. Kristín temur Gafdur sjálf. Kristín hefur starfað í etdhúsi Norðuráls í fjögur ár. Hún feggur áhersfu á að maturinn sé heimilislegur og fjölbreyttur en umfram attt bragðgóður. Kristín vinnur vaktavinnu þannig að tvisvar í mánuði fær hún fimm daga helgarfrí sem hún notar til þess að ríða út, moka og íhuga næstu skref í ræktuninni. Góða skemmtun Kristín og góða ferð! Hagsýni I Liðsheild I Heitindi nordural.is hR NORÐURÁL

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.