Upp í vindinn - 01.05.2014, Page 2

Upp í vindinn - 01.05.2014, Page 2
Fyrsta hrossið sem Kristín ræktaði var Gleðí. tjúf alhliða hryssa en nýjasta viðbótin við ræktunina er rauðtvístjörnóttur klár, Gafdur frá Kala- staðakoti. Hann er með afbrigðum stór, vitjugur en spakvitur. Kristín temur Gafdur sjálf. Kristín hefur starfað í etdhúsi Norðuráls í fjögur ár. Hún feggur áhersfu á að maturinn sé heimilislegur og fjölbreyttur en umfram attt bragðgóður. Kristín vinnur vaktavinnu þannig að tvisvar í mánuði fær hún fimm daga helgarfrí sem hún notar til þess að ríða út, moka og íhuga næstu skref í ræktuninni. Góða skemmtun Kristín og góða ferð! Hagsýni I Liðsheild I Heitindi nordural.is hR NORÐURÁL

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.