Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 52

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 52
SAMSETNING SVIFRYKS í REYKJAVÍK lagi mældist eldfjallaaska núna sem ekki var á ferðinni í fyrri mælingunni. Magn öskunnar er töluvert og mælist að meðaltali um 18% af heildarmagni svifryks. Einnig er áberandi að hlutfall malbiks hefur minnkað töluvert frá fyrri mælingunni. Skýringar á því geta verið af ýmsum toga, t.d. hefur notkun nagladekkja minnkað úr 67% veturinn 2001-2002 í 38% veturinn 2012- og Bústaðavegar en áhrif sjávarfoks og jarðfoks getur verið önnur þar en við gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar. Niðurstöðurnar benda til þess að hlutfall malbiks í svifryksmengun hafi minnkað töluvert frá árunum 1999-2002. Einnig virðist hlutur salts hafa minnkað umtalsvert. Á móti hefur hlutfall annarra 2013. Einnig hefur malbik orðið slitþolnara sem ætti að draga úr rykmengun frá malbiki. Hlutfall svifryks frá sóti og bremsuborðum eykst töluvert. Hvort tveggja á uppruna sinn frá bílaumferð sem hefur aukist mikið frá því fyrir 10 árum síðan. Bílaumferð um Miklubrautina við Grensásveg er áætluð um 57.000 bílar á sólarhring í dag en árið 2000 var umferðin á Miklubrautinni nálægt Bústaðavegi um 40.500 bílar á sólarhring sem þýðir að umferðin hefur aukist um 40,7% á þessu tímabili. Hlutfall díselbíla hefur einnig aukist en sótmengun frá díselbílum er meiri en frá bensínbílum. Hlutfall díselbíla jókst frá því að vera að meðaltali 15,1 % af heildarfjölda bíla á árunum 1999-2002 í 24,6% af heildarbílafjölda í byrjun árs 2013 [5]. Hlutfall jarðvegs mælist lítillega lægra núna og hlutfall salts er töluvert lægra en mældist fyrir 10 árum síðan. Erfitt er að fullyrða hvað veldur þessum mun en ýmsir þættir geta haft áhrif á styrk þessara efnaeinsogjarðvegsframkvæmdir, vindurog götusöltun. Einnig getur staðsetning mælistöðvanna skipt máli. Mælistöðin í fyrri mælingunni var staðsett nálægt gatnamótum Miklubrautar ÍÞÍNUM HÖNDUM Náttúran er villt og lýtur eigin lögmálum. Það er þvl á okkar ábyrgð hvernig við umgöngumst hana. Látum þau áhrif sem við höfum á umhverfi okkar vera til hins betra. Sígarettustubbar eru mörg ár eða áratugi að eyðast I náttúrunni og hafa þar að auki fundist I maga fugla, fiska og sjávarspendýra. VÍNBÚÐIN mengunarefna frá bílaumferð aukist umtalsvert þ.e. sót frá útblæstri og ryk frá bremsum. Hlutfall jarðvegs breytist minna og er lítillega lægra en í fyrri mælingunni. Töluvert magn af ösku mældist núna og var hlutfall hennar nálægt fimmtungur af heildarsvifryksmagninu, en hún var ekki til staðar í fyrri mælingunni. Hingað til hafa mótvægisaðgerðir til að draga úr svifryksmengun miðast helst að minnkun á vegryki. í Ijósi niðurstaðna þessarar rannsóknar gæti verið ástæða til að beina sjónum meira að sóti og leita leiða til að draga úr myndun þess. HEIMILDIR 1. Reglugerð nr. 251/2002 um brennisteinsdíoxíd, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings., Umhverfisráðuneytið, 25. mars 2002. 2. Umhverfisstofnun. 3. Bryndís Skúladóttir, Arngrímur Thorlacius, Steinar Larssen, Guðmundur G. Bjarnason og Hermann Þórðarson, „Method for determining the comosition of airborne particle pollution - Composition of particle air pollution in Reykjavik,“ lceTec - Technological Institute of lceland, Reykjavík, 2003. 4. Ylfa Thordarson, „Magn og uppspretta svifryks - Rannsókn á loftmengun í Reykjavík," Línuhönnun verkfræðistofa, Reykjavík, 2000. 5. Samgöngustofa, - Umferðarstofa, „Tölfræði - Bifreiðartölur,“ [Á neti]. Available: http://ww2.us.is/ node/25. [Skoðað 16 September 2013]. &errono FRESH * HAPPY * MEX I 5 □ R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.