Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 72

Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 72
STEIN STEYPUFELAG ÍSLANDS ;.i Erla Margrét Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Steinsteypufélags islands Margir þekkja Steinsteypufélag íslands en þó ekki allir. Steinsteypufélag íslands er þekktast fyrir að gefa út árlegt fréttabréf í febrúar og halda sömuleiðis Steinsteypudaginn hátíðlegan í febrúar ár hvert. Þar koma saman helstu steypuáhugamenn og -konur landsins og fara yfir hitamál byggingariðnaðarins í formi fyrirlestra og umræðna. Steinsteypufélagið er skilgreint sem samtök einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana, sem áhuga hafa á steinsteypu sem og öðrum sementsbundnum efnum og var félagið stofnað á Hótel Sögu þann 11. desember 1971. Félagið er því að sigla inn í sitt fertugasta og þriðja aldursár. Tilgangur Steinsteypufélags íslands er að auka veg steinsteypunnar og stuðla að fræðilegri þróun á sviði steinsteypu og steinsteyputækni á íslandi. Steinsteypufélag íslands veitir árlega verðlaun til námsmanna, sem unnið hafa að lokaverkefnum tengdum steypu I tæknifræði eða meistara- eða doktorsverkefnum í verkfræði. Einnig hefur félagið nú á fjórða ár veitt Steinsteypuverðlaunin og er viðurkenningin fyrir mannvirki þar sem saman fer frumleg og vönduð notkun á steinsteypu í manngerðu umhverfi. Steinsteypufélag íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu I umhverfi okkar. Steinsteypuverðlaunin 2013 hlaut Nýja bíó, sem er nýtt hús en byggt f anda eldra húss og fær steinsteypan, formuð af fallegu handverki, að njóta sín samkvæmt áliti dómnefndar. Einnig er tilgangur Steinsteypufélags íslands að skipuleggja fyrirlestra og námskeið, stuðla að rannsóknum og aukinni hæfni og menntun þeirra sem vinna með steypu. í ár hyggst stjórn félagsins halda að minnsta kosti einu sinni Steypukaffi um málefni sem dynja á byggingariðnaðinum og eitt af markmiðum félagsins í ár er að halda áfram að vekja áhuga fyrirtækja og verktaka á gæða- og menntunarmálum í tengslum við steypuframkvæmdir. Vinna að uppbyggingu menntakerfis fyrir þá aðila sem vinna með steypuna hefur verið hafin og verður vonandi meira áberandi eftir því sem á líður. Steinsteypufélag íslands hefur einnig þann tilgang að taka þátt I norrænu og alþjóðlegu samstarfi á sviði steinsteypu og í ár, eða nánar tiltekið 11. - 15. ágúst nk. verða haldnar þrjár alþjóðlegar steinsteypuráðstefnur í Hörpunni á 72 I ...upp í vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.