Upp í vindinn - 01.05.2014, Blaðsíða 39
OLHONNUN VEGA
Verticalstrain, t:v [-|
-0.0005 0 0.0005 0.001 0.0015 0.002
0
20
40 -
!«,
xo t
100
::-'T
SEIO - moist
----HVS measurcd
--- ERAPAVE
Vertieal strain, £v |-|
-0.0005 0 0.0005 0.0010.0015 0.002
0
20 '
'40
a 60
80
100
SE10-wct
HVSmcasurcd
•-- ERAPAVE
IVIynd 4 Lóðrétt streita sem fall af dýpi, í röku ástandi vinstra megin og blautu ástandi hægra megin.
Nuniber ofload repetitions, N
0 200000 400000 600000 800000 1000000 1200000
Mynd 5 Mæld (MM) og reiknuð (MLET) hjólfaramyndun í efra burðarlagi (BC), neðra burðarlagi
(Sb), efstu 30cm undirlagsins (Sg top) sem og hjólfaramyndun vegbyggingarinnar allrar.
Vatnsstöðunni var breytt eftir 486.750 yfirferðir hjólaálags.
Lokaorð
Nýjar aflfræðilegar hönnunaraðferðir eru að ryðja sér til rúms
víðs vegar í heiminum og koma trúlega til með að taka við af
hefðbundnum reynsluaðferðum sem hafa verið notaðar hingað
til. Aðferðirnar segja fyrir um niðurbrot vega sem fall af tíma.
Til þess að aflfræðilegu aðferðirnar komi að sem mestu gagni
þarf að kvarða þær og þekkja niðurbrot einstakra laga vegarins
sem og vegbyggingarinnar allrar undir hinum ýmsu umhverfis-
og álagsskilyrðum. Hröðuð álagspróf hafa aukið þekkingu og
skilning manna til muna á niðurbrotsferli vega með raungögnum,
en þó er mikil vinna framundan við að auka þekkingu á áhrifum
ýmissa umhverfisþátta svo sem hitastigs, frost-þíðu skipta og
raka á efniseiginleika vegarins og tengslum niðurbrots við þessa
þætti. Allir þessir þættir skipta miklu máli á norðurslóðum og því
mikilvægt að þessari vinnu sé framhaldið.
...upp í vindinn I 39