Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 59

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 59
pus of utterances, from which it develops a grammar on the basis of some kind of internal struaure. So do children. We can readily posit that children and LAD arrive at the same grammar from the same corpus, and stipulate that children and LAD therefore have the same internal structure, at least within the limits that different children may be said to have the same internal structure. Accordingly, a theory about LAD is ipso facto a theory about children.” Og ennfremur: ”Our theory of language acquisition will be that the theory of grammar and its universal constraints descri- be the internal structure of LAD and, thus, of, child- ren.” Þ. e. a. s. málfræðin er lýsing málhæfninnar, þeirrar „innri byggingar” sem er að finna í huga hvers málnotanda.1 Samkvæmt þessu býr barnið, hversu frumstætt sem mál þess kann að virðast, yfir ákveðinni málhæfni og þarafleiðandi yfir ákveðinni málfræði. Af þessu leiðir svo augljós- lega, að ekki er lengur unnt að líta á mál barna sem afbökun á máli fullorðinna, heldur verður að líta á það sem lútandi eigin reglum þ. e. a. s. málhæfni barnsins. I samræmi við þetta hefur verið reynt að skrifa málfræði barnamáls. Fjall- ar McNeill um þetta atriði í 3. og að nokkru leyti í 6. kafla. Samkvæmt málmyndunarfræðinni eru tvær hliðar á hverri setningu, annars vegar djúpgerð hennar, hins vegar yfirborðsgerð. Ummyndanir tengja þessi tvö plön saman þ. e. Djúpgerð —> Ummyndanir —> Yfirborðsgerð Nú er það kenning NcNeill, að málþroski feli fyrst og fremst í sér stækkun á ummyndunar- þætti málfræðinnar. Fyrstu setningar barnsins eru þannig einfaldar staðhæfingar, þ. e. a. s. setningar, sem sýna mjög lítinn mun djúp- og yfirborðsgerðar. Vaxandi málþroski hefur í för með sér stöðugt flóknari málbyggingu öðru fremur vegna þess, að ummyndunum í máli barnsins fjölgar. Eða eins og NcNeill orðar það (bls. 72): ”One can say that children begin speaking under- lying structure direcdy... The grammatical relations of the holophrastic period define a basic part of the abs- tract underlying struaure of sentences. This structureis therefore present at an early point in development. What changes is the child’s method of expressing the underlying structure of sentences in speech. First single words convey underlying structures, then simple P-O or appositional combinations, then more complex combinations. There is a constant elaboration of the relation between the underlying and surface structures of sentences, i.e., a constant elaboration of the trans- formational struaure.” Hefur nú verið gerð nokkur grein fyrir kenn- ingum McNeill. Eg vil þó ekki skiljast svo við rit þetta að menn ímyndi sér, að það leysi öll vandamálin er lúta að máltöku barna. Því fer að sjálfsögðu víðs fjarri. Eg hefi því kosið að taka eitt atriði til sérstakrar íhugunar, þ. e. a. s. aðferðarfræði þeirra rannsókna, sem McNeill byggir á.2 Má með því og varpa skýrara Ijósi á þá erfiðleika, sem rannsóknir á máltöku barna eru bundnar. Stafa erfiðleikar þessir fyrst og fremst af þeim mun, sem er á málhæfni annars vegar og málhegðun eða málbeitingu (performance) hins vegar. Málhæfni málnotandans er þekking hans á málinu eða m. ö. o. máltilfinningin. Mál- hegðunin er hins vegar beiting málhæfninnar í hlutlægum tilfellum. Augljóst má vera að mál- hæfni er ekki sama og málhegðun eða notkun, því að málhegðunin einkennist af ýmsum atrið- um er ekki snerta málhæfnina, t. a. m. minnis- takmörkum, hiki, málfræðilegum villum o. s. frv. Augljóst er, að tiltekið málsafn (corpus), það er sýnishorn af málbeitingu einstaklings, veitir okkur einungis vitneskju um mál- hæfni að svo miklu leyti, sem samsvörun er að finna milli málhæfni og málbeitingar. En eins og að ofan gat, er slík samsvörun engan veginn einhlít: I málsafninu er að finna mál- 1 Hvernig þessari „innri byggingu" er fyrir komið í mannsheilanum veit enginn. Skiptir það varla neinu máli í þessu sambandi. 2 Eru þetta aðallega rannsóknir, sem unnar hafa verið undir stjórn próf. Roger Brown við Harvard háskóla. Sjá m. a. Klima og Bellugi (1966) einkum bls. 184—186. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.