Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 48

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 48
22. ... aber die Leistung, die áusserst strenge und aufreibende Leistung, sei jedenfalls seine, des Fiihrers und Veranstalters, in welchem der Wille Gehorsam, der Gehorsam Wille werde, dessen Person die Geburtsstátte beider sei... (549) En afrekið sjálft, orkufrekt og sundurtaugandi, sé þó ekki á færi neins nema foringjans, frum- kveða athafnirnar, en í honum verði viljinn að hlýðni, hlýðnin að vilja, þar sem hann er í senn vagga og móðurkviður beggja... (47) 23. ... es war eine grosse, eine weltberiihmte Kiinst- lerin deren Freundschaft Sie in zarter Jugend genossen... (551) Það var mikil og heimsfræg listakona sem þér áttuð að vini á viðkvæmasta skeiði æskunnar... (49) 24. Ist es nötig, Ihnen den Namen zu nennen, dessen Ruhm sich lángst mit dem des Vaterlandes verbunden hat und mit ihm unsterblich ist? (551) Er nauðsynlegt að nefna þetta nafn sem í tign sinni er samofið nafni fósturjarðarinnar og ó- dauðlegt eins og hún? (49) 25. ... wenn nicht das andere, dies beleidigende Symblo seiner Herrschaft, gewesen wáre, diese pfeifende Fuchtel, unter die seine Anmassung uns alle stellte, und deren Mitwirkung weichere Empfindungen als die einer verwunderten und vertrotzten Unterwerfung nicht aufkommen liess. (554) ... hefði hið síðara, hvinur svipunnar, tákn miskunnarlausrar yfirdrottnunar, ekki svæft aðr- ar mannlegri kenndir en særða [!], þvermóðsku- fulla hlýðni. (53) 26. ... niedriger Stirn und zu schweren Lidern iiber Augen, deren Farbe mit griinen und gelben Einschlágen war. (560) ... með lágt enni og þyngslaleg augnalok yfir gráleitum,græn- eða guldröfnóttum augum. (62) 27. Man warf sich im Gedránge auf Mario, um ihn zu entwaffnen, ihm die kleine, stumpfmetallne, kaum pistolenförmigeMaschineriezu entwenden, die ihm in der Hand hing, und deren fast nicht vorhandenen Lauf das Schicksal in so unvorher- gesehene und fremde Richtung gelenkt hatte. (565) Einn hópurinn steypti sér yfir Maríó til að af- vopna hann, til að hrifsa úr höndum hans þetta litla, litlausa málmverkfæri, sem tæpast nokkurt byssulag var á, en örlögin höfðu þó beint í svo óvænta og undarlega stefnu. (70) ÚR TRISTAN: 28. Ein Schriftsteller, der seit ein paar Wochen in "Einfried” seine Zeit verbrachte, ein befremden- der er Kauz, dessen Name wie der eines Edel- steines lautete... (173) Rithöfundurinn kynlegi, sem nefndi sig nafni einhvers gimsteins og þegar hafði dvalið nokkr- ar vikur í Friðvangi... (76—77) 29.—30. Man vergegenwártige sich einen Brunetten am Anfang der Dreissiger und von stattlicher Statur, dessen Haar an den Schláfen sohon merklich zu ergrauen beginnt, dessen rundes, weisses ein wenig gedunsenes Gesicht aber nicht die Spur irgendeines Bartwuchses zeigt. (176) Menn setji sér fyrir sjónir jarphærðan mann í byrjun fertugsaldursins, myndarlegan á velli, en tekinn lítið eitt að grána í vöngum, kringlu- leitan, fölan í andliti og eilítið þrútinn, en al- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.