Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 4

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 4
FRÁ ENDURSKOÐUN TIL VALTÝSKU Hafin er útgáfa ritraðar, sem nefnist Sagnfrœðirannsóknir — Studia bistorica, og stendur Sagnfræðistofnun Háskóla fslands að henni, en Bókaútgáfa Menningarsjóðs annast útgáfu og dreifingu. Ritstjóri er Þórhallur Vilmundarson, prófessor. I ritröð þessari er ætlunin að birta prófritgerðir frá Háskóla fslands um sagnfræðileg efni, sagnfræðirannsóknir, sem unnið verður að á vegum Sagnfræðistofnunarinnar, og aðrar sagnfræðiritgerðir, sem sérstök ástæða þykir til að gefa út. Fyrsta bókin í ritröðinni Sagnfrœðirannsóknir — Studia historica ■—- heitir Frá endurskoðun til valtýsku og er eftir Gunnar Karlsson cand.mag. Er hún að stofni ritgerð til kandídatsprófs í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands og markmið hennar að skýra stefnu- breytingu þá, sem varð í stjórnarskrárbaráttu íslendinga á síðasta áratug 19- aldar. Er einkum könnuð saga stjórnarskrármálsins á þingi 1895, en leitazt við að tengja hana atburðum fyrr og síðar og fjallað um nokkur aðalatriði í stjórnarskrárbaráttunni allt frá 1885 til 1897 eða til þess tíma, þegar „benediskunni” lýkur og „valtýskan” hefst, en þá er skammt í heimastjórn íslendinga 1904. Frá endurskoðun til valtjsku skiptist í 10 meginkafla, og fylgir úrdráttur efnisins á ensku, þýddur af Jóhanni S Hannessyni. Bókin er 167 blaðsíður að stærð, vélrituð, en offsetprentuð í Odda. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.