Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 49

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 49
gerlega lausan við allt, sem skeggvöxt mætti kalla. (80) 31. Ich weiss nur ein Gesicht, dessen veredelte Wirklichkeit durch meine Einbildung korrigie- ren zu wollen siindhaft wáre... (182) Ég veit aðeins eitt andlit, sem býr yfir svo tign- um raunveruleik, að syndsamlegt væri af ímynd- un minni að ætla sér að fegra... (89) 32. Ich entsinne mich einer alten, schmalen Strasse, tiber deren Giebeln schief und seltsam der Mond stand. (183) Ég minnist gamallar, þröngrar götu me'ö annar- legan, skældan mána yfir risháum húsgöfl- um. (92) 33. Ein grosser, starker Bogen lag vor ihm, in dessen linkem, oberen Winkel unter einer verzwickt gezeichneten Landschaft der Name Detlev Spinell in völlig neuartigen Lettern zu lesen war... (197) Stór, þykk skrifblokk lá á borðinu fyrir framan hann og í vinstra horni hennar, undir afar flók- inni landslagsteikningu, gat að líta nafnið Detlev Spinell, prentað með óvenjulegu letri... (113) 34. ... fúr einen, dessen búrgerlicher Beruf das Schreiben ist, kam er jammerlich langsam von der Stelle... (197) ... fyrir mann sem hafði ritstörf að atvinnu var hann furðulega svifaseinn með skriftólin ... (113) 35. ... und dennoch bin ich es, dessen Wort sie Ihnen erst in Wahrheit zur Bedeutung eines Erlebnisses erheben wird. (198) ... en samt er það ég, sem með orðum mínum gæði þennan lífsþátt yðar inntaki reynslunn- ar. (114) ÚR GESCHICHTEN VOM LIEBEN GOTT: a) Wie der Verrat nach Russland kam: 36. ... und plötzlich ist er ein Greis, dessen matte Augen das Leben fast schon losgelassen haben. (71) ... og á svipstundu breytist hann í öldung, og þá er eins og sljó augun hafi næstum af hendi látið sjálft lífið. (37) b) Etne Geschichte dem Dunkeln erzahlt: 37. Es war bei der júngeren Schwester, deren Mann in besonders guten Verháltnissen war.. (81) Atvik það sem nú skal greint frá, gerðist heima hjá yngri systurinni, sem gift var manni er kom- ið hafði ár sinni sérstaklega vel fyrir borð... (144) ÚR IM WESTEN NICHTS NEUES: 38. Mit dem Begriff der Autoritát, dessen Tráger sie waren, verband sich in unseren Gedanken grössere Einsicht und menschlicheres Wissen. (19) Þessum myndugleik þeirra fannst okkur hljóta að vera samfara meiri þekking, mannlegri speki. (17) 39. Dann mússten in der Arena die Minister und Generále der beiden Lánder in Badenhosen, mit Knúppeln bewaffnet, aufeinander losgehen. Wer úbrigbliebe, dessen Land hátte gesiegt. (49) Ráðherrum og hershöfðingjum styrjaldarþjóð- anna sé hleypt inn á leiksviðið, með mittisskýl- 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.